Eftir Þórarin Eldjárn

Gefast ekki grið
í griðastað

guðað á glugga
bankastjórans:

má ég vera?
heima

– – –

(úr ljóðabók Þórarins Eldjárn, Ydd, frá 1984.  Kvæðasafn Þórarins Eldjárn kom út hjá Vöku-Helgafelli 2008).