Ókindin á háaloftinu
Nú þegar Vesturport tekur upp á ný sýningu sína á Hamskiptunum í Þjóðleikhúsinu rifjar tmm.is upp umsögn Silju Aðalsteinsdóttur sem birtist á vefnum 28. september 2007. Þetta er magnþrungin sýning og fagnaðarefni að hún skuli tekin upp að nýju fyrir þá sem ekki áttu þess kost að sjá hana þá … Það rann ekki skýrt ... Lesa meira