„Það sem ég hafði gert og hafði ekki ætlað að gera“
Gyrðir Elíasson: Pensilskrift: Smáprósar I og Þöglu myndirnar: Smáprósar II. Dimma, 2022, 267/271 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2023 Gyrðir Elíasson er fyrir löngu orðinn þjóðþekktur fyrir verk sín sem samanstanda af ljóðabókum, skáldsögum og smásagnasöfnum og nú hefur bæst í safnið smásagnaprósasafn í tveimur bindum: Þöglu myndirnar og Pensilskrift. ... Lesa meira