Tímarit Máls og menningar tekur við innsendu efni í tölvupóstfanginu tmm@forlagid.is, smásögum og ljóðum, greinum, pistlum og gagnrýni.

Ritstjórn skoðar allt efni sem berst og gefur alla jafna svör um birtingu á innan við mánuði.

Gert er ráð fyrir að efni sem tekið er til birtingar í TMM hafi ekki komið út á öðrum vettvangi áður. Farið er með beiðnir um birtingu texta í Tímaritinu sem trúnaðarmál.

TMM Innsent efni