Tvö ljóð eftir Kaveh Akbar
Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2023 Þórdís Helgadóttir þýddi Mjólkurá leyfðu mér aðeins fyrir ekki svo löngu var ég heilalaus dró eldflugur letilega inn á milli tannanna tuggði úr þeim hreint ljós þá var svo stór hluti af mér ekkert að ég hefði passað í sykurmola ... Lesa meira