Brot úr Vöggudýrabæ
eftir Kristján Hrafn Guðmundsson Brot úr upphafskafla ljóðsögunnar Vöggudýrabær. Bjartur-Veröld gefur út. ÞYNGDVELLIR Ég man enn myndina á RÚV, sennilega sýnd 1990, um rúmensku börnin sem bönkuðu höfði í vegg á munaðarleysingjahælum, líktog þau voru kölluð. Líklega voru börnin ekkert kölluð. Einungis númer á blaði, ef það. ... Lesa meira