NÝ HEFTI
Vísnabókin sextug
eftir Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2006 Vísnabókin (2020) Lítill drengur í náttfötum krýpur í rúminu sínu og horfir út um gluggann með hönd undir kinn. Við horfum ... Lesa meira
Sara og Dagný og ég
eftir Ísak Regal Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021 Ísak Regal // Mynd: Jon Buscall Ég er stödd í strætó og stór og mikil svört kona horfir á mig eins og ... Lesa meira
„Ætlarðu ekki að klára úr glasinu þínu drengur?“
Af gömlum miðum um Elías Mar eftir Guðmund Andra Thorsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020 Elías Mar Hafi Vögguvísa verið Catcher in the Rye Íslands, full af rokkaðri borgarangist ... Lesa meira
Ævintýri í flundarlegum kafbát
Barnasýningin Kafbátur eftir Gunnar Eiríksson sem var frumsýnd í Kúlu Þjóðleikhússins í gær (ég sá aðra sýningu sem var í dag) er listaverk hvar sem á hana er litið. Sagan er fjörug með fallegum boðskap, ... Lesa meira
„Orðspor never dies“
Það verður ekki frýnilegt lífið eftir hrun siðmenningarinnar ef marka má verk Kolfinnu Nikulásdóttur, The last kvöldmáltíð. Það var frumsýnt í Tjarnarbíó í gærkvöldi á vegum leikhópsins Hamfara undir stjórn Önnu Maríu Tómasdóttur. Þar hittum ... Lesa meira
„Týnd er æra, töpuð er sál“
Dæmdar konur fyrri alda fá nú uppreist æru hver af annarri. Bubbi Morthens söng um þær í titillagi plötunnar 18 konur og nefndi þar sérstaklega Þórdísi Halldórsdóttur sem vígði Drekkingarhyl árið 1618. Þórdís fékk ... Lesa meira
Harmleikur vinstrihreyfingarinnar
Kjartan Ólafsson: Draumar og veruleiki. Stjórnmál í endursýn. Um Kommúnistaflokkinn og Sósíalistaflokkinn. Mál og menning, 2020. 570 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021 Þessi bók er afrek og mikilsverð viðbót við sögu ... Lesa meira
Hvað merkir þetta auma líf?
Halldór Armand. Bróðir. Mál og menning, 2020. 292 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021 Bróðir er fjórða skáldsaga Halldórs Armands Ásgeirssonar sem merkir bækur sínar höfundarnafninu Halldór Armand. Umfjöllunarefni hans hafa verið ... Lesa meira
Sjaldan er ein báran stök
Gunnar Þór Bjarnason. Spænska veikin. Mál og menning, 2020. 315 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021 Það verður seint sagt að árið 1918 hafi farið mjúkum höndum um Íslendinga. Það hófst ... Lesa meira