Tvö ljóð eftir Kaveh Akbar
Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2023 Þórdís Helgadóttir þýddi Mjólkurá leyfðu mér aðeins fyrir ekki svo löngu var ég heilalaus dró eldflugur letilega inn á milli tannanna tuggði ... Lesa meira
„Það sem ég hafði gert og hafði ekki ætlað að gera“
Gyrðir Elíasson: Pensilskrift: Smáprósar I og Þöglu myndirnar: Smáprósar II. Dimma, 2022, 267/271 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2023 Gyrðir Elíasson er fyrir löngu orðinn þjóðþekktur fyrir verk sín sem ... Lesa meira
Undir tampi
Haukur Már Helgason: Tugthúsið. Mál og menning 2022. 453 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2023 Hvernig á að skilgreina þessa bók? Skýrsla, kallar hún sig sjálf: Skýrsla skrifuð af Páli nokkrum Holt, ... Lesa meira
Hver er ég?
María Reyndal frumsýndi í gærkvöldi leikverk sitt Með Guð í vasanum á Nýja sviði Borgarleikhússins. Sérkennilega leikmyndina hannaði Brynja Björnsdóttir sem einnig sá um búninga en Pálmi Jónsson sá um lýsingu. Hljóðmyndin, sem skiptir svo ... Lesa meira
Ólánleg sólarlandaferð
Það var mikið hlegið í Tjarnarbíó í gærkvöldi á frumsýningu Pabbastráka eftir Hákon Örn Helgason og Helga Grím Hermannsson sem líka leika aðalhlutverkin. Persónurnar voru vissulega býsna hlægilegar en ennþá fyndnari heyrðist mér áhorfendum finnast ... Lesa meira
„Ég er fífl, ég er skúrkur“
Fyrsta frumsýning leikársins í Þjóðleikhúsinu var í gærkvöldi í Kassanum á Ást Fedru, vægðarlausu leikriti eftir breska leikskáldið Söruh Kane í prýðilegri þýðingu Kristínar Eiríksdóttur. Kolfinna Nikulásdóttir leikstýrir, Filippía I. Elísdóttir sér um leikmynd og ... Lesa meira
„Það sem ég hafði gert og hafði ekki ætlað að gera“
Gyrðir Elíasson: Pensilskrift: Smáprósar I og Þöglu myndirnar: Smáprósar II. Dimma, 2022, 267/271 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2023 Gyrðir Elíasson er fyrir löngu orðinn þjóðþekktur fyrir verk sín sem ... Lesa meira
Undir tampi
Haukur Már Helgason: Tugthúsið. Mál og menning 2022. 453 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2023 Hvernig á að skilgreina þessa bók? Skýrsla, kallar hún sig sjálf: Skýrsla skrifuð af Páli nokkrum Holt, ... Lesa meira
Þræðir hnýttir saman í tíma og rúmi
Anna María Bogadóttir: Jarðsetning. Angústúra / Úrbanistan, 2022, 246 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2023 Ég man ekki hvenær ég steig fyrst inn í Iðnaðarbankahúsið við Lækjargötu. Mig langar að segja að ... Lesa meira