Á hvarmi lífsins
eftir Ísak Harðarson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 1993. Er ég geng niður í fjöruna að leita að kyrrð er kyrrðin þar á ferð að leita að manni Og horfumst í ... Lesa meira
Uppvöxtur í fangelsi
Um sögu Albaníu og Frjáls eftir Leu Ypi eftir Illuga Jökulsson Úr Tímariti Máls og menningar 2 hefti, 2023. Illugi Jökulsson Munið þið eftir sögum um evrópsku landakortin frá miðöldum? Sums staðar ... Lesa meira
Uppskrift að ást
Um skáldsögur Jenny Colgan, eftirhrunsskvísusögur og veruleikaflótta eftir Snædísi Björnsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023 Jenny Colgan Jenny Colgan er skoskur metsöluhöfundur sem hefur unnið hug og hjörtu lesenda ... Lesa meira
Fátt að frétta úr hulduheimum
Bláir englar frumsýndu í gærkvöldi í samstarfi við Tjarnarbíó einleikinn Hulið eftir Sigríði Ástu Olgeirsdóttur með elegant tónlist eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Sigríður Ásta leikur sjálf en leikstjóri hennar er Halldóra Rósa Björnsdóttir. Leikmyndina unnu þær ... Lesa meira
Lotta komin aftur á kreik
Það var mikil gleði í Ævintýraskóginum í Elliðaárdalnum síðdegis í gær þegar Leikhópurinn Lotta reis úr covid-rotinu og skemmti stórum hópi barna og fullorðinna með leik, söng og dansi undir fyrirsögninni Gilitrutt. Ekki er hægt ... Lesa meira
Ha? Nei! Já, akkúrat!
Frumsýningargestir Tjarnarbíós í gærkvöldi gengu inn í gufubað. Salargólfið var fljótandi í volgu vatni sem persónurnar, Rakel Ýr Stefánsdóttir, Jökull Smári Jakobsson og Melkorka Gunborg Briansdóttir, böðuðu fætur sína í, skvettu hvert á annað og ... Lesa meira
Að elska og að anda á fljúgandi fart
Pedro Gunnlaugur Garcia: Lungu. Bjartur, 2022. 391 bls. Úr Tímarit Máls og menningar, 2. hefti 2023. Það er ekki létt verk að skrifa gagnrýni um skáldsögu sem þegar hefur hlotið verðlaun sem sú besta ... Lesa meira
Orrustan um Tjarnarhólmann
Árni Snævarr. Ísland Babýlon. Dýrafjarðarmálið og sjálfstæðisbaráttan í nýju ljósi. Mál og menning, 2022. 312 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023. „Dýrafjarðarmálið“ verður seint talið meðal stóratburða Íslandssögunnar og ætti naumast ... Lesa meira
Saga handa börnum
Arndís Þórarinsdóttir: Kollhnís. Mál og menning 2022. 269 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023. „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru eins, en sérhver óhamingjusöm fjölskylda er óhamingjusöm á sinn einstaka hátt." Þessi fleygu ... Lesa meira