Parabólusetning
Eftir Eirík Örn Norðdahl Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2007 Í rífandi gangi á brokki og baksundi heillaðar meyjar með glit í augunum svarthol í augunum sem sýgur í sig ... Lesa meira
Kynhlutleysi í máli: Hvað er það?
Þorbjörg Þorvaldsdóttir Eftir Þorbjörgu Þorvaldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Á undanförnum árum hefur umræðan um kynhlutleysi í máli fengið síaukið vægi og fjöldi fólks látið skoðun ... Lesa meira
„Og nú lifir drengurinn í kvikmyndunum“
Sigrún Margrét Guðmundsdóttir Kvikmyndalist og súrrealismi í Mánasteini eftir Sjón eftir Sigrúnu Margréti Guðmundsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Að vera sá skuggi sem kemur aftur og ... Lesa meira
Sitthvað er Vanda og Wanda
Eiginlega er merkilegt að leikrit eftir David Ives skuli ekki hafa rekið á fjörur mínar fyrr en í gærkvöldi, svo vinsæll og verðlaunaður er hann í heimalandi sínu, Bandaríkjunum. Það er bæði snjallt og djarft ... Lesa meira
Allt – eða ekkert
Í gærkvöldi var frumsýndur miðleikur þríleiks Mariusar von Mayenburg á stóra sviði Þjóðleikhússins: Ex. Aðstandendur eru hinir sömu, þýðandi Bjarni Jónsson, leikstjóri Benedict Andrews og leikið er á sama sviði Ninu Wetzel en því þó ... Lesa meira
Veslings Marat
Áhorfendum á Marat/Sade í Borgarleikhúsinu er boðið upp á tvær snilldarhugmyndir. Önnur er beinlínis leikritið sjálft, Marat/Sade eða ofsóknin og morðið á Jean Paul Marat sýnt af vistmönnum geðveikrahælisins í Charenton undir stjórn de Sade ... Lesa meira
„Hvað er bók annað en mismunandi stafir á blaði?“
Adolf Smári Unnarsson: Auðlesin. Mál og menning, 2022. 235 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Auðlesin (2022) Auðlesin er önnur skáldsaga Adolfs Smára Unnarssonar en sú fyrri, Um lífsspeki ABBA ... Lesa meira
Þegar allar dyr hafa lokast, þá brýtur kona vegg
Margrét Tryggvadóttir. Sterk. Reykjavík: Mál og menning 2021. 280 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Sterk (2021) Á síðasta ári hlaut skáldsagan Sterk eftir Margréti Tryggvadóttur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Hún ... Lesa meira
Halló, þú gamli sársauki
Eva Rún Snorradóttir. Óskilamunir. Reykjavík: Benedikt 2021, 147 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2022 Í Óskilamunum eftir Evu Rún Snorradóttur eru þrjátíu og þrjár frásagnir sem lesa má sem sjálfstæðar sögur – ... Lesa meira