NÝ HEFTI

  • László Nagy

Blóðvottur: arabísk hryssa

29. nóvember 2021|

eftir László Nagy Textinn birtist fyrst í bókmenntatímaritinu Stína, 10. árg., 2. hefti, nóvember 2015 Guðrún Hannesdóttir þýddi   Hún stóð í fjallshlíðinni hnarreist og hvít, ekki ósvipuð kapellu heilagrar Margrétar* á klettasyllunni ofar í ... Lesa meira

  • Ewa Marcinek

Útlendingahersveitin / The Foreign Legion

27. nóvember 2021|

Ewa Marcinek / Mynd: Patrik Ontkovic eftir Ewu Marcinek Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2021 <<<ENGLISH BELOW>>>   „Svo þið viljið verða fræg á Íslandi?“ spyr íslenskur rithöfundur okkur, tvo höfunda ... Lesa meira

Hvers vegna geymum við?

4. desember 2021|

Hugmyndaríku og eldfjörugu hæfileikabúntin í sviðslistahópnum Slembilukku, þær Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir, Eygló Höskuldsdóttir Viborg og Laufey Haraldsdóttir, frumsýndu í gærkvöldi í salnum á þriðju hæð Borgarleikhússins sýninguna Á vísum stað. Þær semja textann sjálfar og virðast ... Lesa meira

Hvar er Ljónsi?

13. nóvember 2021|

Það opnaðist furðustór ævintýraveröld á litla sviðinu í Kúlu Þjóðleikhússins í dag á frumsýningu á Láru og Ljónsa – jólasögu eftir Birgittu Haukdal sem Guðjón Davíð Karlsson stýrir. Á sviðinu hennar Maríu Th. Ólafsdóttur er ... Lesa meira

  • Dauði skógar

Rótarkerfi

15. nóvember 2021|

Jónas Reynir Gunnarsson, Dauði skógar. JPV útgáfa, 2020. 180 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   „Síðustu ár hafði ég fundið fyrir sívaxandi leiða á því að horfa á veröldina í gegnum ... Lesa meira

  • Bjarmalönd

Ferðasögur og rússneski heimurinn

15. nóvember 2021|

Valur Gunnarsson. Bjarmalönd. Rússland, Úkraína og nágrenni í nútíð, fortíð og framtíð. Mál og menning, 2021. 432 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   „Saga mannlegrar sálar, hversu ómerkileg sem hún kann ... Lesa meira

  • Strendingar

Fyrir alla fjölskylduna

15. nóvember 2021|

Yrsa Þöll Gylfadóttir. Strendingar: fjölskyldulíf í sjö töktum. Bjartur, 2020. 264 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021 Strendingar er þriðja skáldsaga Yrsu Þallar Gylfadóttur. Hún fékk fínar umsagnir frá gagnrýnendum þegar hún ... Lesa meira