Parabólusetning
Eftir Eirík Örn Norðdahl Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2007 Í rífandi gangi á brokki og baksundi heillaðar meyjar með glit í augunum svarthol í augunum sem sýgur í sig hnappa sauma klæði klink og rússneskar stáltennur búlgarska postulínsgóma það sekkur enginn til botns í sjóðandi vatni svífur enginn til ... Lesa meira