Nýtt sjónarhorn
Maó Alheimsdóttur: Veðurfregnir og jarðarfarir. Ós Pressan 2024. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2025. Eins og alltaf þegar ég þarf að koma reglu á heiminn stóð ég mig að því að skrifa lista ... Lesa meira
Þá blöktu rauðir fánar
Skafti Ingimarsson. Nú blakta rauðir fánar. Saga kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar á Íslandi 1918–1968. Sögufélag 2024. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2025. Kommúnistaflokkur Íslands, KFÍ, og Sameiningarflokkur alþýðu, Sósíalistaflokkurinn, eru líklega þær stjórnmálahreyfingar íslenskar ... Lesa meira
Að detta í tjörn – og náttúran opinberast
Rán Flygenring: Tjörnin. Angústúra 2024. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2025. „Hundafiskur“!!! sagði þriggja ára snáði þegar afi var að lesa Tjörnina fyrir hann enn eina ferðina og dýralíf í ímyndaðri tjörn birtist, ... Lesa meira
Glettur og góðverk á Gjaldeyri
Áhugaleikfélagið Hugleikur sýnir nú í leikhúsinu Funalind 2 leikritið Góðverkin kalla eftir þá Ljótu hálfvita Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Verkið var upphaflega samið fyrir Leikfélag Akureyrar fyrir rúmum þrjátíu árum og hefur ... Lesa meira
Manneskja eða markaðsvara
Í Tjarnarbíó er nú sýnd ný ópera, Brím, eftir Friðrik Margrétar-Guðmundsson við texta eftir Adolf Smára Unnarsson sem einnig leikstýrir. Ég sá aðra sýningu á verkinu í gærkvöldi en það var frumsýnt 13. mars. Tónlistarstjóri ... Lesa meira
Gunnjóna flytur
Þjóðleikhúsið frumsýndi á Litla sviði sínu í gær Blómin á þakinu, leikgerð Agnesar Wild á samnefndri sögu Ingibjargar Sigurðardóttur og Brians Pilkington. Agnes leikstýrir líka og hefur með sér félaga sína úr sviðslistahópnum Miðnætti, Eva ... Lesa meira
Nýtt sjónarhorn
Maó Alheimsdóttur: Veðurfregnir og jarðarfarir. Ós Pressan 2024. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2025. Eins og alltaf þegar ég þarf að koma reglu á heiminn stóð ég mig að því að skrifa lista ... Lesa meira
Þá blöktu rauðir fánar
Skafti Ingimarsson. Nú blakta rauðir fánar. Saga kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar á Íslandi 1918–1968. Sögufélag 2024. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2025. Kommúnistaflokkur Íslands, KFÍ, og Sameiningarflokkur alþýðu, Sósíalistaflokkurinn, eru líklega þær stjórnmálahreyfingar íslenskar ... Lesa meira
Að detta í tjörn – og náttúran opinberast
Rán Flygenring: Tjörnin. Angústúra 2024. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2025. „Hundafiskur“!!! sagði þriggja ára snáði þegar afi var að lesa Tjörnina fyrir hann enn eina ferðina og dýralíf í ímyndaðri tjörn birtist, ... Lesa meira