Kynhlutleysi í máli: Hvað er það?
Þorbjörg Þorvaldsdóttir Eftir Þorbjörgu Þorvaldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Á undanförnum árum hefur umræðan um kynhlutleysi í máli fengið síaukið vægi og fjöldi fólks látið skoðun sína í ljós. Sitt sýnist hverjum, eins og eðlilegt er, en oft hefur mér fundist fólk setja allt sem tengist ... Lesa meira