Lifandi leikhús

4. desember 2023|

Heimildaleiksýningin Fúsi: aldur og fyrri störf eftir Agnar Jón Egilsson og viðfangsefnið, Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson, var frumsýnd á vegum Monochrome og L.R. í litla sal Borgarleikhússins 17. nóvember en ég sá hana ekki fyrr en ... Lesa meira

Orkusprengjan Fíasól

3. desember 2023|

Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi í gær barnaleikritið Fíasól gefst aldrei upp á stóra sviðinu. Textinn er unninn upp úr fimm geysivinsælum bókum eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur sem komu út á tímabilinu 2004–2018, og ekki er það ... Lesa meira

  • Orð gegn orði

… uns sekt er sönnuð

18. nóvember 2023|

Þjóðleikhúsið frumsýndi í gær einleikinn Orð gegn orði eftir Suzie Miller í Kassanum undir stjórn Þóru Karítasar Árnadóttur. Magnaða leikmynd sem þjónaði vel ólíkum þörfum verksins fyrir opinber og einkaleg híbýli gerði Finnur Arnar Arnarson ... Lesa meira

Karlmennskukrísan

30. nóvember 2023|

Sverrir Norland: Kletturinn. Reykjavík: JPV útgáfa 2023, 212 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2023 Sverrir Norland er greinilega með hugann við karlmennskuna þessa dagana. Undanfarin misseri hefur hann haldið fyrirlestra undir yfirskriftinni ... Lesa meira

  • Allt sem rennur

Úthafsdjúpar kenndir

30. nóvember 2023|

Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Allt sem rennur. Benedikt, 2022. 158 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2023   Ljóðsögur, þar sem röð stuttra ljóða rekja tiltekna sögu eða samtengdar sögur, hafa verið nokkuð vinsæl bókmenntategund ... Lesa meira

  • Urðarhvarf

Áföll og sálrænar óvættir

30. nóvember 2023|

Hildur Knútsdóttir. Myrkrið milli stjarnanna og Urðarhvarf. JPV, 2021 og 2023. 191 og 90 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4 hefti 2023.   Tvær bækur hafa komið út í beit eftir Hildi Knútsdóttur, báðar ... Lesa meira

  • Illugi Jökulsson

Uppvöxtur í fangelsi

24. apríl 2023|

Um sögu Albaníu og Frjáls eftir Leu Ypi eftir Illuga Jökulsson Úr Tímariti Máls og menningar 2 hefti, 2023.   Illugi Jökulsson Munið þið eftir sögum um evrópsku landakortin frá miðöldum? Sums staðar ... Lesa meira

  • Snædís Björnsdóttir

Uppskrift að ást

21. apríl 2023|

Um skáldsögur Jenny Colgan, eftirhrunsskvísusögur og veruleikaflótta eftir Snædísi Björnsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023   Jenny Colgan Jenny Colgan er skoskur metsöluhöfundur sem hefur unnið hug og hjörtu lesenda ... Lesa meira

  • Sjón

Einu sinni var …

13. apríl 2023|

– hugleiðing um sögur, áheyrendur, lesendur, rithöfunda og sögumenn eftir Sjón Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2010.   Ljósmynd: Wiktoria Bosc. „Einu sinni var …“ Hversu gamalkunnugt sem það verður og ... Lesa meira

  • Kristján Hrafn Guðmundsson

Brot úr Vöggudýrabæ

5. desember 2023|

eftir Kristján Hrafn Guðmundsson   Brot úr upphafskafla ljóðsögunnar Vöggudýrabær. Bjartur-Veröld gefur út.         ÞYNGDVELLIR       Ég man enn myndina á RÚV, sennilega sýnd 1990, um rúmensku börnin sem bönkuðu ... Lesa meira

  • Hlíf Una Bárudóttir og Melkorka Ólafsdóttir

Ljóð úr Flagsól

27. október 2023|

Ullblekill Eftir Melkorku Ólafsdóttur Úr ljóðabókinni Flagsól sem kemur út 31. október. Mál og menning gefur út. Ullblekill / Mynd: Hlíf Una Bárudóttir       Við röðum okkur upp í vegköntunum höfum ... Lesa meira

  • Álfar

Tvö álfakvæði

13. október 2023|

Álfar eftir Hjörleif Hjartarson og Rán Flygenring (Angústúra, 2023) eftir Hjörleif Hjartarson Úr Tímariti Máls og mennningar, 3. hefti 2023 Ljóðin birtast einnig í bókinni Álfar eftir þau Hjörleif og Rán Flygenring sem ... Lesa meira

  • Ófeigur Sigurðsson

Brot úr Far heimur, far sæll

28. nóvember 2023|

eftir Ófeig Sigurðsson Brot úr skáldsögunni Far heimur, far sæll. Mál og menning gefur út.                       HÉR ERU ENGIR jöklar og engin fjöll. Hér eru ... Lesa meira

  • Auður Jónsdóttir

Brot úr Högna

22. nóvember 2023|

eftir Auði Jónsdóttur   Brot úr skáldsögunni Högni. Bjartur-Veröld gefur út.             Ég vissi ekki að Halli væri fyrirboði þegar hann kom fyrst í heimsókn. Bara enn einn vinur pabba ... Lesa meira

  • Bergþóra Snæbjörnsdóttir

Brot úr Duft

16. nóvember 2023|

eftir Bergþóru Snæbörnsdóttur Úr skáldsögunni Duft - Söfnuður fallega fólksins. Benedikt bókaútgáfa gefur út.       Höfrungur sem brosir ekki   Marokkó 2024 Prins var enn einu sinni farinn yfir í næsta líf og ... Lesa meira