Byltingin 1809

25. september 2022|

Tvær byltingar hafa verið gerðar á Íslandi og það liðu tvö hundruð ár á milli þeirra. Önnur er kennd við hundadaga árið 1809, hin við búsáhöld árið 2009. Á þetta benti Einar Már Guðmundsson í ... Lesa meira

 • Bara smástund

Ég um mig frá mér til mín

24. september 2022|

Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi Bara smástund á stóra sviðinu í gærkvöldi, ekta franskan gamanleik eftir Florian Zeller undir vel hugsaðri leikstjórn Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur. Sverrir Norland þýddi einkar lipurlega. Við erum stödd í glæsiíbúð Michels (Þorsteinn ... Lesa meira

 • Allir fuglar fljúga í ljósið

Vængjaðar verur

4. október 2022|

Auður Jónsdóttir: Allir fuglar fljúga í ljósið. Bjartur, 2021. 359 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022.   Áföll og afleiðingar þeirra hafa litað bæði skáldskap og samfélagsumræðuna undanfarin ár og nýjasta bók ... Lesa meira

 • Akam, ég og Annika

Engin venjuleg stelpa

4. október 2022|

Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika. Angústúra 2021. 353 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022.   Unglingasagan Akam, ég og Annika eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka ... Lesa meira

 • Farangursheimild - Fyrsta hvíta móðirin í geimnum

Fyrsta hvíta móðirin í geimnum

6. október 2022|

eftir Ingu Björk Margrétar Bjarnadóttur og Jovönu Pavlović Kynþáttafordómar, hvítleikinn og mörk listarinnar Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022     Jovana Pavlović Styttumálið svokallaða var áberandi í fjölmiðlaumræðu fyrri hluta ... Lesa meira

 • Salman Rushdie

Í góðri trú

16. ágúst 2022|

Salman Rushdie heldur á bók sinni Söngvar Satans Eftir Salman Rushdie Árni Óskarsson þýddi. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 1990   Nú er ár liðið frá því ég tók síðast til ... Lesa meira

Stafsetníng, sögufölsun og þjóðnýting skáldverka

24. maí 2022|

eftir Elmar Geir Unnsteinsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022 [1] Elmar Geir Unnsteinsson, vísindamaður við Háskóla Íslands og dósent við University College Dublin. / Mynd: ©Kristinn Ingvarsson   Á Íslandi ... Lesa meira

 • Haukur Ingvarsson

Kalt stríð

19. maí 2022|

eftir Hauk Ingvarsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022     hákarlahaust 1232 þá en hvorki fyrr né síðar Sturlunga greinir frá: sundurþykki með Hákoni konungi og Skúla jarli drógu saman lið slíkt ... Lesa meira

 • Halla Margrét Jóhannesdóttir

Vorkoma

4. maí 2022|

Eftir Höllu Margréti Jóhannesdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2018   Ég er úti í óvissu vorsins Sting upp garðinn kem mér niður að frostlagi og helst neðar Bach er inni í stofunni ... Lesa meira

 • Sigríður Hagalín

Apríl

6. apríl 2022|

Eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021.   Ljósið kemur að utan laumar sér inn á milli gluggatjaldanna strýkur fingri eftir rykugri hillu gaumgæfir gyllingu á snjáðum kili við lítum ... Lesa meira

 • Joachim B. Schmidt

Yoko Ono Smile

13. júní 2022|

Eftir Joachim B. Schmidt Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2022* Arthúr Björgvin Bollason þýddi *birtist fyrst á þýsku í: Christine Stemmermann (ed.), Durchtanzte Nächte. Diogenes Verlag AG Zürich, 2022. Joachim B. Schmidt ... Lesa meira

 • Þorvaldur S. Helgason

Sunnanvindur

3. júní 2022|

eftir Þorvald Sigurbjörn Helgason Smásaga Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2018       Nýja-Reykjavík, 24. desember, 2074 Kæri bróðir, Ég veit þú munt ekki trúa þessu en í gær snjóaði hjá okkur! ... Lesa meira

 • Karl Ágúst Úlfsson

Jólaplattarnir

23. desember 2021|

Eftir Karl Ágúst Úlfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2018   Ég varð að fyrirgefa sjálfum mér. Annars yrði þetta óbærilegt alla tíð. Og það gerði ég. Mér tókst líka að fyrirgefa Þorvaldi. ... Lesa meira