Hver er náungi minn?

19. júlí 2024|

Anna Karenina, söguhetja Tolstojs í samnefndri skáldsögu, er líklega frægasta (bókmennta)persónan sem deyr með því að henda sér fyrir járnbrautarlest, en það hafa margir farið að dæmi hennar, bæði í bókmenntum og raunveruleikanum. Í gærkvöldi ... Lesa meira

Piltur og stúlka endurvakin

28. júní 2024|

Hólmfríður Hafliðadóttir frumsýndi í gærkvöldi einleik sinn Þegar við erum ein í nýja sviðslistahúsinu Afturámóti í Háskólabíó. Meðhöfundur hennar er Melkorka Gunborg Briansdóttir sem einnig leikstýrir. Magnús Thorlacius er dramatúrg, Iðunn Gígja Kristjánsdóttir gerir leikmyndina ... Lesa meira

  • Duft

Raunir í Smartlandi

21. maí 2024|

Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Duft. Söfnuður fallega fólksins. Benedikt bókaútgáfa, 2023. 345 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2.hefti 2024.       Verónika Levine er eini erfingi Stöðvarinnar, líkamsræktarveldis sem foreldrar hennar, Hákon og Halldóra, byggðu ... Lesa meira

  • Alþýðuskáldin á Íslandi, saga um átök

Sögur um átök

21. maí 2024|

Þórður Helgason: Alþýðuskáldin á Íslandi, saga um átök Hið íslenska bókmenntafélag, 2023. 424 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2024.     Í hinu viðamikla verki sínu Alþýðuskáldin á Íslandi, saga um átök ... Lesa meira

  • Ból

Jafnvel lambið á sér leyndarmál

29. febrúar 2024|

Steinunn Sigurðardóttir: Ból. Mál og menning, 2023. 206 bls. Úr Tímariti Máls og menningar. 1. hefti 2024. Skömmu fyrir jól ræddi Tómas Ævar Ólafsson við skáldið Sjón í útvarpsþættinum Víðsjá um leyndarmál. „Það er gaman ... Lesa meira

  • Matthías Johannessen

Kónguló sem spinnur inn í tómið

25. mars 2024|

Viðtal Silju Aðalsteinsdóttur við Matthías Johannessen   Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 1996         Matthías Johannessen um 1958 þegar Borgin hló kom út Matthías Johannessen skáld og ritstjóri er ... Lesa meira

Dauði Thors Vilhjálmssonar

8. mars 2024|

Eftir Guðberg Bergsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024.   Guðmundur Andri Thorsson þýddi   Nokkrum vikum eða ef til vill nokkrum mánuðum fyrir andlát sitt lét Thor Vilhjálmsson gamlan draum sinn rætast: ... Lesa meira

  • Sigurjón Bergþór Daðason

Synesthesia og brot úr Umbroti

11. júní 2024|

eftir Sigurjón Bergþór Daðason     Synesthesia   Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024   Það er ómögulegt að ímynda sér nýjan lit utan eða innan litrófsins. En stundum sjá mennirnir lit þegar ... Lesa meira

  • Viðburður

Ljóð úr Heyrnarlausu lýðveldi

14. mars 2024|

Eftir Ilya Kaminsky Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024 Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson þýddi        Eftirlitsstöðvar   Á götunum setja hermennirnir upp heyrnareftirlitsstöðvar og negla tilkynningar á staura og dyr:   HEYRNARLEYSI ... Lesa meira

  • Harpa Rún Kristjánsdóttir

Ljóð úr Vandamál vina minna

12. desember 2023|

eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur   Brot úr Vandamál vina minna. Bjartur-Veröld gefur út.       Vandamál vina minna Bakpokinn minn er keyptur notaður í öllum hólfum leitaði ég einhvers frá fyrri eiganda en þau voru ... Lesa meira

  • Sigurjón Bergþór Daðason

Synesthesia og brot úr Umbroti

11. júní 2024|

eftir Sigurjón Bergþór Daðason     Synesthesia   Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024   Það er ómögulegt að ímynda sér nýjan lit utan eða innan litrófsins. En stundum sjá mennirnir lit þegar ... Lesa meira

  • Ófeigur Sigurðsson

Brot úr Far heimur, far sæll

28. nóvember 2023|

eftir Ófeig Sigurðsson Brot úr skáldsögunni Far heimur, far sæll. Mál og menning gefur út.                       HÉR ERU ENGIR jöklar og engin fjöll. Hér eru ... Lesa meira

  • Auður Jónsdóttir

Brot úr Högna

22. nóvember 2023|

eftir Auði Jónsdóttur   Brot úr skáldsögunni Högni. Bjartur-Veröld gefur út.             Ég vissi ekki að Halli væri fyrirboði þegar hann kom fyrst í heimsókn. Bara enn einn vinur pabba ... Lesa meira