Upplausn í úthverfinu

24. febrúar 2024|

Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi í gær á stóra sviði Borgarleikhússins bandaríska söngleikinn Eitruð lítil pilla eftir Alanis Morissette og Diablo Cody, í þýðingu Ingólfs Eiríkssonar og Matthíasar Tryggva Haraldssonar og undir stjórn Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur. Hljómsveitarstjóri ... Lesa meira

  • Ból

Jafnvel lambið á sér leyndarmál

29. febrúar 2024|

Steinunn Sigurðardóttir: Ból. Mál og menning, 2023. 206 bls. Úr Tímariti Máls og menningar. 1. hefti 2024. Skömmu fyrir jól ræddi Tómas Ævar Ólafsson við skáldið Sjón í útvarpsþættinum Víðsjá um leyndarmál. „Það er gaman ... Lesa meira

  • Armeló

Í kandíflossskýi samtímans

29. febrúar 2024|

Þórdís Helgadóttir: Armeló. Mál og menning, 2023. 374 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024.   Fyrsta skáldsaga Þórdísar Helgadóttur, Armeló, segir frá fólki sem lifir í kandíflossskýinu sem hjúpar okkur flest í ... Lesa meira

  • Séra Friðrik og drengirnir hans

Hvað á að gera við séra Friðrik?

29. febrúar 2024|

Saga, samtíð og flóknar heimildir Guðmundur Magnússon: Séra Friðrik og drengirnir hans - Saga æskulýðsleiðtoga. Ugla útgáfa, 2023. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024.   Engin þeirra bóka sem bárust með jólabókaflóðinu árið ... Lesa meira

Dauði Thors Vilhjálmssonar

8. mars 2024|

Eftir Guðberg Bergsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024.   Guðmundur Andri Thorsson þýddi   Nokkrum vikum eða ef til vill nokkrum mánuðum fyrir andlát sitt lét Thor Vilhjálmsson gamlan draum sinn rætast: ... Lesa meira

  • Illugi Jökulsson

Uppvöxtur í fangelsi

24. apríl 2023|

Um sögu Albaníu og Frjáls eftir Leu Ypi eftir Illuga Jökulsson Úr Tímariti Máls og menningar 2 hefti, 2023.   Illugi Jökulsson Munið þið eftir sögum um evrópsku landakortin frá miðöldum? Sums staðar ... Lesa meira

  • Viðburður

Ljóð úr Heyrnarlausu lýðveldi

14. mars 2024|

Eftir Ilya Kaminsky Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024 Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson þýddi        Eftirlitsstöðvar   Á götunum setja hermennirnir upp heyrnareftirlitsstöðvar og negla tilkynningar á staura og dyr:   HEYRNARLEYSI ... Lesa meira

  • Harpa Rún Kristjánsdóttir

Ljóð úr Vandamál vina minna

12. desember 2023|

eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur   Brot úr Vandamál vina minna. Bjartur-Veröld gefur út.       Vandamál vina minna Bakpokinn minn er keyptur notaður í öllum hólfum leitaði ég einhvers frá fyrri eiganda en þau voru ... Lesa meira

  • Kristján Hrafn Guðmundsson

Brot úr Vöggudýrabæ

5. desember 2023|

eftir Kristján Hrafn Guðmundsson   Brot úr upphafskafla ljóðsögunnar Vöggudýrabær. Bjartur-Veröld gefur út.         ÞYNGDVELLIR       Ég man enn myndina á RÚV, sennilega sýnd 1990, um rúmensku börnin sem bönkuðu ... Lesa meira

  • Ófeigur Sigurðsson

Brot úr Far heimur, far sæll

28. nóvember 2023|

eftir Ófeig Sigurðsson Brot úr skáldsögunni Far heimur, far sæll. Mál og menning gefur út.                       HÉR ERU ENGIR jöklar og engin fjöll. Hér eru ... Lesa meira

  • Auður Jónsdóttir

Brot úr Högna

22. nóvember 2023|

eftir Auði Jónsdóttur   Brot úr skáldsögunni Högni. Bjartur-Veröld gefur út.             Ég vissi ekki að Halli væri fyrirboði þegar hann kom fyrst í heimsókn. Bara enn einn vinur pabba ... Lesa meira

  • Bergþóra Snæbjörnsdóttir

Brot úr Duft

16. nóvember 2023|

eftir Bergþóru Snæbörnsdóttur Úr skáldsögunni Duft - Söfnuður fallega fólksins. Benedikt bókaútgáfa gefur út.       Höfrungur sem brosir ekki   Marokkó 2024 Prins var enn einu sinni farinn yfir í næsta líf og ... Lesa meira