Þrjár prinsessur
Síðastliðinn föstudag var leikritið Prinsessuleikarnir eftir Elfriede Jelinek frumsýnt í Borgarleikhúsinu í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur. Raunar voru það ekki nema þrír fimmtu hlutar af verki Jelinek sem rötuðu á Nýja sviðið. Verkið, sem heitir Prinzessendramaen ... Lesa meira
Sögulegt verk í sögulegri sýningu
Leikhópurinn Elefant frumsýndi í gærkvöldi í Kassanum eigin leikgerð af skáldsögu Halldórs Laxness frá 1943–6, Íslandsklukkunni, í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Leikstjóri er Þorleifur Örn Arnarsson sem einnig gerir leikgerðina ásamt Bjarti Erni Bachmann, Salvöru Gullbrá ... Lesa meira
„Búum til betri heim“
Þjóðleikhúsið frumsýndi í gær á stóra sviðinu fjölskyldusöngleikinn Draumaþjófinn eftir Björk Jakobsdóttur sem byggður er á skáldsögu Gunnars Helgason með sama nafni frá 2019. Dillandi fjörug tónlistin er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem er líka ... Lesa meira
Tól með sál
Kristín Eiríksdóttir: Tól. JPV útgáfa, 2022. 349 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023. Í riti sínu Stjórnspekinni skrifaði forngríski heimspekingurinn Aristóteles fræga greiningu á stöðu þræla innan borgríkisins gríska. Þrællinn er, eins ... Lesa meira
Hundrað ára samfélagsspegill
Kristín Svava Tómasdóttir: Farsótt - Hundrað ár í Þingholtsstræti 25. Sögufélag 2022, 350 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023. Brúna tvílyfta timburhúsið númer 25 við Þingholtsstræti á sér langa og ... Lesa meira
Hvað var ég að lesa?
Eiríkur Örn Norðdahl og Elías Rúni: Frankensleikir – eða hinn nýi Aurgelmir. Mál og menning, 2022. 94 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023. Ég skal viðurkenna að ég varð nær forviða þegar ... Lesa meira
Kynhlutleysi í máli: Hvað er það?
Þorbjörg Þorvaldsdóttir Eftir Þorbjörgu Þorvaldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Á undanförnum árum hefur umræðan um kynhlutleysi í máli fengið síaukið vægi og fjöldi fólks látið skoðun ... Lesa meira
„Og nú lifir drengurinn í kvikmyndunum“
Sigrún Margrét Guðmundsdóttir Kvikmyndalist og súrrealismi í Mánasteini eftir Sjón eftir Sigrúnu Margréti Guðmundsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Að vera sá skuggi sem kemur aftur og ... Lesa meira
Skógurinn, bækurnar og vonin
eftir Sigþrúði Gunnarsdóttur Katie Paterson og Framtíðarbókasafnið í Ósló Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022 „Velkomin á áttunda ár þessa hundrað ára langa listaverks. Takk fyrir að taka þátt í því ... Lesa meira
Parabólusetning
Eftir Eirík Örn Norðdahl Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2007 Í rífandi gangi á brokki og baksundi heillaðar meyjar með glit í augunum svarthol í augunum sem sýgur í sig ... Lesa meira
Vetrarvegirnir / Vintervejene
Sofie Hermansen Eriksdatter 66 gráður norðlægrar breiddar / 66. nordlige breddegrad Eftir Sofie Hermansen Eriksdatter Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Brynja Hjálmsdóttir þýddi. ... Lesa meira
Þrjú ljóð úr Urðarfléttu
eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur Úr Urðarfléttu (2022). Una útgáfuhús gefur út. Fellibylur Eftir sýninguna faldi ég mig á bak við ruslatunnu á torginu. Ég var að reyna að skilja hvað hafði gerst. ... Lesa meira
Andlátsstundin
Eftir Ólaf Gunnarsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023. Sólin fór sér að engu óðslega á för sinni yfir himininn. Engin gluggatjöld voru uppi við sem hægt var að draga fyrir. Hann ... Lesa meira
Konan í græna kjólnum
eftir Ágúst Borgþór Sverrisson Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2022. Vindurinn hamaðist í laufkrónum trjánna fyrir utan stofugluggann. Þetta voru ekki hans tré heldur nágrannagarðurinn beint fyrir neðan en ... Lesa meira
Tvær byrjanir
Brynjólfur Þorsteinsson / Ljósmynd: Eva Schram eftir Brynjólf Þorsteinsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2022 Pranking My Wife Ég giftist konunni minni á fallegum síðsumardegi. Við héldum sveitabrúðkaup, allir ... Lesa meira