• Það sem er

Ástarbréf yfir múrinn

21. janúar 2022|

Einleikurinn Það sem er, sem María Ellingsen frumsýndi í Tjarnarbíó í gærkvöldi, var upphaflega stutt skáldsaga, bréfasaga, sem þóttist kannski vera sönn: höfundurinn, Peter Asmussen, segist í inngangi hafa „fundið“ bréfin í fórum frænda síns ... Lesa meira

 • Á vísum stað

Hvers vegna geymum við?

4. desember 2021|

Hugmyndaríku og eldfjörugu hæfileikabúntin í sviðslistahópnum Slembilukku, þær Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir, Eygló Höskuldsdóttir Viborg og Laufey Haraldsdóttir, frumsýndu í gærkvöldi í salnum á þriðju hæð Borgarleikhússins sýninguna Á vísum stað. Þær semja textann sjálfar og virðast ... Lesa meira

 • Dauði skógar

Rótarkerfi

15. nóvember 2021|

Jónas Reynir Gunnarsson, Dauði skógar. JPV útgáfa, 2020. 180 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   „Síðustu ár hafði ég fundið fyrir sívaxandi leiða á því að horfa á veröldina í gegnum ... Lesa meira

 • Bjarmalönd

Ferðasögur og rússneski heimurinn

15. nóvember 2021|

Valur Gunnarsson. Bjarmalönd. Rússland, Úkraína og nágrenni í nútíð, fortíð og framtíð. Mál og menning, 2021. 432 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   „Saga mannlegrar sálar, hversu ómerkileg sem hún kann ... Lesa meira

 • Strendingar

Fyrir alla fjölskylduna

15. nóvember 2021|

Yrsa Þöll Gylfadóttir. Strendingar: fjölskyldulíf í sjö töktum. Bjartur, 2020. 264 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021 Strendingar er þriðja skáldsaga Yrsu Þallar Gylfadóttur. Hún fékk fínar umsagnir frá gagnrýnendum þegar hún ... Lesa meira

 • Guðmundur Páll Ólafsson

Málsvari náttúrunnar

20. janúar 2022|

Um náttúruverndarhugmyndir Guðmundar Páls Ólafssonar eftir Unni Birnu Karlsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2014 Guðmundur Páll Ólafsson Bókin stóra til varnar hálendinu Bók Guðmundar Páls Ólafssonar (1941–2012), Hálendið í náttúru ... Lesa meira

 • Eyja Margrét Brynjarsdóttir

Hin ósnertanlegu

14. janúar 2022|

Slaufunarmenning, forréttindi og útskúfun eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2021     Eyja Margrét Brynjarsdóttir Á undanförnum árum hefur umræða átt sér stað um það sem hefur ... Lesa meira

 • Steinunn Sigurðardóttir

Háttalög

16. nóvember 2021|

eftir Steinunni Sigurðardóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2021.   1 Með árunum verðum við undarleg í háttum um leið og þrekið til að dylja háttalagið fer þverrandi.   Við setjum upp ýktan ... Lesa meira

 • Ægir Þór Jahnke

Það er ljóð sem mig langar að yrkja

2. september 2021|

Ægir Þór Jahnke / Mynd: Sigtryggur Ari eftir Ægi Þór Jähnke Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021   Mig langar að yrkja ljóð fyrir þá sem lesa ekki ljóð ljóð um ... Lesa meira

 • Pétur Gunnarsson

17. júní 2012

16. júní 2021|

eftir Pétur Gunnarsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2012   það var í árdaga kapphlaupið yfir hnöttinn var hafið leitin að allsnægtalandinu eilífðarlandinu landinu þar sem aldrei væri hungur aldrei dauði yfir illuklif ... Lesa meira

 • Karl Ágúst Úlfsson

Jólaplattarnir

23. desember 2021|

Eftir Karl Ágúst Úlfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2018   Ég varð að fyrirgefa sjálfum mér. Annars yrði þetta óbærilegt alla tíð. Og það gerði ég. Mér tókst líka að fyrirgefa Þorvaldi. ... Lesa meira

 • László Nagy

Blóðvottur: arabísk hryssa

29. nóvember 2021|

eftir László Nagy Textinn birtist fyrst í bókmenntatímaritinu Stína, 10. árg., 2. hefti, nóvember 2015 Guðrún Hannesdóttir þýddi   Hún stóð í fjallshlíðinni hnarreist og hvít, ekki ósvipuð kapellu heilagrar Margrétar* á klettasyllunni ofar í ... Lesa meira

 • Fríða Ísberg / Mynd: Saga Sig

Merking

7. október 2021|

Merking (2021). Listaverk á kápu: Kristín Helga Ríkharðsdóttir og Kristín Karólína Helgadóttir. Uppstilling kápu: Alexandra Buhl / Forlagið eftir Fríðu Ísberg Úr skáldsögunni Merking sem er væntanleg 12. október. Mál og menning gefur út. ... Lesa meira