Töfrar og vísindi / vísindi og töfrar
Nýjustu töfrar og vísindi heitir glæný sýning Lalla töframanns (eða Lárusar Blöndal Guðjónssonar) sem var frumsýnd í Tjarnarbíó í dag, og hún lofar að hún fái börn til að hugsa. Lalli byrjar á að hita ... Lesa meira
Vill einhver elska 29 ára gamla konu í hjólastól?
Taktu flugið ,beibí! eftir Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur var frumsýnt í Kassa Þjóðleikhússins í gærkvöldi. Ilmur Stefánsdóttir leikstýrir verkinu og hún hannaði líka snjalla leikmyndina utan um eina húsgagnið á sviðinu: hjólastól söguhetjunnar. Skemmtilegir og listrænir ... Lesa meira
Enn heillar Elly
Frá fyrstu mínútu situr maður með bjálfalegt bros á andlitinu; við og við verður brosið að hlátri og svo á næstu mínútu deyr hláturinn kannski og augun fyllast af tárum, kökkur lokar hálsinum og maður ... Lesa meira
List er að ljúga ekki of mörgu
Kristín Ómarsdóttir: Móðurást: Oddný. Benedikt 2023. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2024. Síðastliðið haust sendi Kristín Ómarsdóttir frá sér fyrstu bók skáldaðrar ævisögu langömmu sinnar, Oddnýjar Þuríðar- og Þorleifsdóttur. Þetta er í fyrsta ... Lesa meira
Að skilja betur tilgang og eðli skipulagsgerðar
Haraldur Sigurðsson: Samfélag eftir máli. Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi. Sögufélag, 2023. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2024. Það er til ágætis samkvæmisleikur, sem á einhvern óskiljanlegan hátt ... Lesa meira
Bækur um það sem er bannað
Gunnar Helgason: Bannað að eyðileggja, Bannað að ljúga og Bannað að drepa. Mál og menning, 2021, 2022 og 2023. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2024. Hinar svonefndu ADHD-bækur Gunnars Helgasonar hafa notið mikilla ... Lesa meira
Póstkort frá Kaupmannahöfn: „somaaliyey tooso, brormand, det er et yndigt land“
Snædís Björnsdóttir, meistaranemi í bókmenntafræði við Kaupmannahafnarháskóla Hvað er á döfinni í dönsku bókmenntalífi? eftir Snædísi Björnsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024 Síðsumars á ári hverju streyma höfundar, ... Lesa meira
Kónguló sem spinnur inn í tómið
Viðtal Silju Aðalsteinsdóttur við Matthías Johannessen Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 1996 Matthías Johannessen um 1958 þegar Borgin hló kom út Matthías Johannessen skáld og ritstjóri er ... Lesa meira
Dauði Thors Vilhjálmssonar
Eftir Guðberg Bergsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024. Guðmundur Andri Thorsson þýddi Nokkrum vikum eða ef til vill nokkrum mánuðum fyrir andlát sitt lét Thor Vilhjálmsson gamlan draum sinn rætast: ... Lesa meira
Ég er það sem ég sef
Úr ljóðabókinni Ég er það sem ég sef eftir Svikaskáld Mál og menning gefur út þann 19. september 2024. Mynd á kápu er verk eftir Helenu Margréti Jónsdóttur ... Lesa meira
Synesthesia og brot úr Umbroti
eftir Sigurjón Bergþór Daðason Synesthesia Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024 Það er ómögulegt að ímynda sér nýjan lit utan eða innan litrófsins. En stundum sjá mennirnir lit þegar ... Lesa meira
Ljóð úr Heyrnarlausu lýðveldi
Eftir Ilya Kaminsky Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024 Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson þýddi Eftirlitsstöðvar Á götunum setja hermennirnir upp heyrnareftirlitsstöðvar og negla tilkynningar á staura og dyr: HEYRNARLEYSI ... Lesa meira
Synesthesia og brot úr Umbroti
eftir Sigurjón Bergþór Daðason Synesthesia Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024 Það er ómögulegt að ímynda sér nýjan lit utan eða innan litrófsins. En stundum sjá mennirnir lit þegar ... Lesa meira
Brot úr Far heimur, far sæll
eftir Ófeig Sigurðsson Brot úr skáldsögunni Far heimur, far sæll. Mál og menning gefur út. HÉR ERU ENGIR jöklar og engin fjöll. Hér eru ... Lesa meira
Brot úr Högna
eftir Auði Jónsdóttur Brot úr skáldsögunni Högni. Bjartur-Veröld gefur út. Ég vissi ekki að Halli væri fyrirboði þegar hann kom fyrst í heimsókn. Bara enn einn vinur pabba ... Lesa meira