Geðveikt ferðalag
Eitt af því sem lengi mun sitja eftir í huganum úr leiksýningunni Vertu úlfur er myndlíking Héðins Unnsteinssonar og Unnar Aspar Stefánsdóttur, höfundar leikverksins og leikstjóra, á lífinu sem ferðalagi á árabáti. Við róum og ... Lesa meira
Geimferðalag Völu
Leikhópurinn Miðnætti, sem færði okkur hina eftirminnilegu brúðusýningu Á eigin fótum í Tjarnarbíó fyrir fáeinum misserum, frumsýndi í gær sýninguna Geim-mér-ei í Kúlu Þjóðleikhússins. Þetta er brúðusýning þar sem japönsku bunraku-brúðutækninni er beitt eins og ... Lesa meira
Hring eftir hring
Þó að litla svið Borgarleikhússins væri ekki setið nema til hálfs eða svo vegna Covidsins minnti kliðurinn samt meira en lítið á fuglabjarg áður en ljósin slokknuðu. Það átti vel við því í vændum var ... Lesa meira
Þeir héldu ræður á latínu
Árni Snævarr. Maðurinn sem Ísland elskaði: Paul Gaimard og Íslandsferðir hans 1835–1836. Mál og menning 2019. 497 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020 Leiðangrar Gaimards til Íslands 1835 og 1836 skipa ... Lesa meira
Ytri mörk hins ósýnilega
Fegurðin er ekki skraut: Íslensk samtímaljósmyndun. Ritstjórar Sigrún Alba Sigurðardóttir og Æsa Sigurjónsdóttir. Fagurskinna, 2020. 328 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020 Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að ljósmyndun hafi verið ... Lesa meira
En ég veit það er til annað líf …
Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Svínshöfuð. Benedikt, 2019. 236 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020 I Er maðurinn ekki meira en þetta? Hyggið vel að honum. Þú skuldar orminum ekkert silki, villidýrinu engan feld, ... Lesa meira
Stjörnufræði
Word > Edit > Insert symbol > White Star Eftir Egil Bjarnason Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2016 Hvernig varð bókagagnrýni að föndurgerð í ritvinnsluforriti? Skáldsaga, fimmtíu og tvö þúsund orð, [1] dregin ... Lesa meira
Síðustu dagar Gúmmí-Tarzans
Örlög danska barnabókahöfundarins Ole Lund Kirkegaard eftir Þórarin Leifsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2013. Þórarinn Leifsson / Mynd: Gassi Ole Lund Kirkegaard var einn af merkustu barnabókahöfundum Dana. Gagnrýnendur ... Lesa meira
Hlæjandi meyjar: Tilraunastofan Lóaboratoríum
eftir Úlfhildi Dagsdóttur úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020. Myndin birtist fyrst á Facebook-síðu Lóaboratóríum 7. janúar 2018 með færslutextanum: 7. janúar. Aldrei friður. Hún er að reyna að hafa ... Lesa meira
Ástin og bókasafnið
eftir Elísabetu Jökulsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020 Ég bankaði uppá hjá honum og hann bauð mér í kaffi. Ég hafði misst mömmu mína árið á undan og hann hafði misst ... Lesa meira
Miðnætti á Gaza
eftir Friðrik Sólnes Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020 Ég lúskraði á einum nemandanum í dag. Hann hét Edward Said. Ég var að sitja yfir prófi og skynfæri mín voru þanin ... Lesa meira
n æ t u r v e r k
eftir Sjón úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2015 þegar komið var inn yfir persaflóa fékk tunglið sér far með flugvélinni þaðan sem ég sat í gluggasætinu sá ég það speglast í hvítum ... Lesa meira
Að vera Kristinn
eftir Birki Blæ Ingólfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020. Birkir Blær Ingólfsson // Mynd: Gassi Ég varð fyrir því furðulega óhappi á dögunum að kynna mig með vitlausu nafni. Skrítið, ... Lesa meira
Að sjá hjört í draumi
Laufey Haraldsdóttir eftir Laufeyju Haraldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020 „Að sjá dauðan hjört bendir til þess að dreymandinn valdi vini sínum sorg og sársauka án þess að hafa ... Lesa meira
Mýbit
eftir Naju Marie Aidt Þýðandi Soffía Auður Birgisdóttir úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2010 Naja Marie Aidt / Mynd: Mikkel Tjellesen, 2016 Mars Á fimmtudag hafði hann verið úti á lífinu ... Lesa meira