Þrjár prinsessur

19. mars 2023|

Síðastliðinn föstudag var leikritið Prinsessuleikarnir eftir Elfriede Jelinek frumsýnt í Borgarleikhúsinu í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur. Raunar voru það ekki nema þrír fimmtu hlutar af verki Jelinek sem rötuðu á Nýja sviðið. Verkið, sem heitir Prinzessendramaen ... Lesa meira

„Búum til betri heim“

6. mars 2023|

Þjóðleikhúsið frumsýndi í gær á stóra sviðinu fjölskyldusöngleikinn Draumaþjófinn eftir Björk Jakobsdóttur sem byggður er á skáldsögu Gunnars Helgason með sama nafni frá 2019. Dillandi fjörug tónlistin er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem er líka ... Lesa meira

  • Tól - Kristín Eiríksdóttir

Tól með sál

16. febrúar 2023|

Kristín Eiríksdóttir: Tól. JPV útgáfa, 2022. 349 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023. Í riti sínu Stjórnspekinni skrifaði forngríski heimspekingurinn Aristóteles fræga greiningu á stöðu þræla innan borgríkisins gríska. Þrællinn er, eins ... Lesa meira

  • Farsótt. Hundrað ár í Þingholtsstræti 25.

Hundrað ára samfélagsspegill

16. febrúar 2023|

Kristín Svava Tómasdóttir: Farsótt - Hundrað ár í Þingholtsstræti 25.   Sögufélag 2022, 350 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023.   Brúna tvílyfta timburhúsið númer 25 við Þingholtsstræti á sér langa og ... Lesa meira

  • Frankensleikir

Hvað var ég að lesa?

16. febrúar 2023|

Eiríkur Örn Norðdahl og Elías Rúni: Frankensleikir – eða hinn nýi Aurgelmir. Mál og menning, 2022. 94 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023.   Ég skal viðurkenna að ég varð nær forviða þegar ... Lesa meira

  • Þorbjörg Þorvaldsdóttir

Kynhlutleysi í máli: Hvað er það?

6. janúar 2023|

Þorbjörg Þorvaldsdóttir Eftir Þorbjörgu Þorvaldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022       Á undanförnum árum hefur umræðan um kynhlutleysi í máli fengið síaukið vægi og fjöldi fólks látið skoðun ... Lesa meira

„Og nú lifir drengurinn í kvikmyndunum“

30. desember 2022|

Sigrún Margrét Guðmundsdóttir Kvikmyndalist og súrrealismi í Mánasteini eftir Sjón eftir Sigrúnu Margréti Guðmundsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022       Að vera sá skuggi sem kemur aftur og ... Lesa meira

  • Evergreen (2022)

Skógurinn, bækurnar og vonin

3. nóvember 2022|

eftir Sigþrúði Gunnarsdóttur Katie Paterson og Framtíðarbókasafnið í Ósló Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022     „Velkomin á áttunda ár þessa hundrað ára langa listaverks. Takk fyrir að taka þátt í því ... Lesa meira

  • Eirikur Örn Norðdahl 2007

Parabólusetning

13. janúar 2023|

Eftir Eirík Örn Norðdahl Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2007       Í rífandi gangi á brokki og baksundi heillaðar meyjar með glit í augunum svarthol í augunum sem sýgur í sig ... Lesa meira

  • Sofie Hermansen Eriksdatter

Vetrarvegirnir / Vintervejene

1. desember 2022|

Sofie Hermansen Eriksdatter 66 gráður norðlægrar breiddar / 66. nordlige breddegrad   Eftir Sofie Hermansen Eriksdatter Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022   Brynja Hjálmsdóttir þýddi.           ... Lesa meira

  • Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Þrjú ljóð úr Urðarfléttu

29. nóvember 2022|

eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur Úr Urðarfléttu (2022). Una útgáfuhús gefur út.     Fellibylur   Eftir sýninguna faldi ég mig á bak við ruslatunnu á torginu. Ég var að reyna að skilja hvað hafði gerst. ... Lesa meira

  • Ólafur Gunnarsson

Andlátsstundin

23. mars 2023|

Eftir Ólaf Gunnarsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023.   Sólin fór sér að engu óðslega á för sinni yfir himininn. Engin gluggatjöld voru uppi við sem hægt var að draga fyrir. Hann ... Lesa meira

  • Ágúst Borgþór Sverrisson

Konan í græna kjólnum

9. febrúar 2023|

eftir Ágúst Borgþór Sverrisson   Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2022.       Vindurinn hamaðist í laufkrónum trjánna fyrir utan stofugluggann. Þetta voru ekki hans tré heldur nágrannagarðurinn beint fyrir neðan en ... Lesa meira

  • Brynjólfur Þorsteinsson

Tvær byrjanir

6. desember 2022|

Brynjólfur Þorsteinsson / Ljósmynd: Eva Schram eftir Brynjólf Þorsteinsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2022     Pranking My Wife Ég giftist konunni minni á fallegum síðsumardegi. Við héldum sveitabrúðkaup, allir ... Lesa meira