Þú ert hér://Greinar

Kónguló sem spinnur inn í tómið

2024-03-25T15:07:07+00:0025. mars 2024|

Viðtal Silju Aðalsteinsdóttur við Matthías Johannessen   Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 1996         Matthías Johannessen um 1958 þegar Borgin hló kom út Matthías Johannessen skáld og ritstjóri er fæddur í Reykjavík 3. janúar 1930. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1950 og hóf nám í íslenskum fræðum ... Lesa meira

Dauði Thors Vilhjálmssonar

2024-03-08T10:45:11+00:008. mars 2024|

Eftir Guðberg Bergsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024.   Guðmundur Andri Thorsson þýddi   Nokkrum vikum eða ef til vill nokkrum mánuðum fyrir andlát sitt lét Thor Vilhjálmsson gamlan draum sinn rætast: að fara frá Íslandi að vorlagi og halda í pílagrímsferð og ganga Jakobsveginn í fótspor dýrlingsins heilags Jakobs. Í anda ... Lesa meira

„Í öllum kúltúrlöndum græða kaupmenn á stríðum“: Goðsögnin um „blessað stríðið“

2024-01-09T11:45:34+00:0010. janúar 2024|

eftir Leif Reynisson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2023             Ég þakka þér, sem auðsins magn mér gefur þá náð, að blessað stríðið stendur enn. Ég þakka þér það afl, sem auður hefur, það vald mér veitist yfir snauða menn.[1]   Stríð hefur einhvern veginn fjarlægan hljóm í ... Lesa meira

Uppvöxtur í fangelsi

2023-04-24T09:31:34+00:0024. apríl 2023|

Um sögu Albaníu og Frjáls eftir Leu Ypi eftir Illuga Jökulsson Úr Tímariti Máls og menningar 2 hefti, 2023.   Illugi Jökulsson Munið þið eftir sögum um evrópsku landakortin frá miðöldum? Sums staðar voru auð svæði þangað sem hvorki landkönnuðir né kaupmenn höfðu ennþá komið og þá skrifuðu kortagerðarmennirnir á þessi svæði frekar ... Lesa meira

Uppskrift að ást

2023-04-21T18:02:48+00:0021. apríl 2023|

Um skáldsögur Jenny Colgan, eftirhrunsskvísusögur og veruleikaflótta eftir Snædísi Björnsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023   Jenny Colgan Jenny Colgan er skoskur metsöluhöfundur sem hefur unnið hug og hjörtu lesenda víðsvegar um heim. Bækur hennar þykja almennt einstaklega ljúfar og notalegar og þeim hefur jafnvel verið lýst sem lystaukandi. Colgan ... Lesa meira

Einu sinni var …

2023-04-13T14:17:52+00:0013. apríl 2023|

– hugleiðing um sögur, áheyrendur, lesendur, rithöfunda og sögumenn eftir Sjón Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2010.   Ljósmynd: Wiktoria Bosc. „Einu sinni var …“ Hversu gamalkunnugt sem það verður og þvælt (eða margtuggið líkt og hápunktur týndrar Íslendingasögu á óslítandi pjötlu af kálfskinni sem velkist milli tanna ólæss vinnukarls á ... Lesa meira

Veröld á röngunni

2023-03-31T14:17:05+00:001. apríl 2023|

Melkorka Gunborg Briansdóttir Eftir Melkorku Gunborg Briansdóttur Um markleysu sem kollvörpunartól í bókmenntum Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023         Fyrir mér er enginn hlutur svo heilagur, að ég sjái ekki jafnframt eitthvað skoplegt við hann. En í því skoplega finn ég einnig návist guðs. Ef til vill ... Lesa meira

Kynhlutleysi í máli: Hvað er það?

2023-01-06T15:59:12+00:006. janúar 2023|

Þorbjörg Þorvaldsdóttir Eftir Þorbjörgu Þorvaldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022       Á undanförnum árum hefur umræðan um kynhlutleysi í máli fengið síaukið vægi og fjöldi fólks látið skoðun sína í ljós. Sitt sýnist hverjum, eins og eðlilegt er, en oft hefur mér fundist fólk setja allt sem tengist ... Lesa meira

„Og nú lifir drengurinn í kvikmyndunum“

2022-12-30T12:33:18+00:0030. desember 2022|

Sigrún Margrét Guðmundsdóttir Kvikmyndalist og súrrealismi í Mánasteini eftir Sjón eftir Sigrúnu Margréti Guðmundsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022       Að vera sá skuggi sem kemur aftur og aftur inn í sólskinsríka tilveru þína.[1]   Plágan um borð Þann 20. október 1918 birtust þrjár fréttir í röð í ... Lesa meira

Skógurinn, bækurnar og vonin

2022-11-03T11:22:43+00:003. nóvember 2022|

eftir Sigþrúði Gunnarsdóttur Katie Paterson og Framtíðarbókasafnið í Ósló Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022     „Velkomin á áttunda ár þessa hundrað ára langa listaverks. Takk fyrir að taka þátt í því með okkur,“ sagði listakonan Katie Paterson í Nordmarka-skóginum í útjaðri Óslóar í nýliðnum júnímánuði, þangað sem tveir höfundar voru komnir ... Lesa meira