Þú ert hér://Greinar

Svifið með gull frá sólu: Þræðir í höfundarverki Jóhanns Jóhannssonar – fyrri hluti

2019-05-23T14:54:37+00:0015. maí 2019|

Eftir Davíð Hörgdal Stefánsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2019 Árið er 2016 og ég les á netinu um væntanlega sólóplötu Jóhanns Jóhannssonar, Orphée. Ég hef umsvifalaust samband við 12 Tóna og fæ nákvæmar upplýsingar um það hvenær platan kemur til landsins, hvaða dag og á hvaða tíma. Sextánda september hleyp ég í ... Lesa meira

„Það að skrifa bækur er alltaf að einhverju marki siðlaus gjörningur“

2019-04-29T16:04:10+00:0027. nóvember 2018|

Viðtal Höllu Þórlaugar Óskarsdóttur við Eirík Örn Norðdahl [hér birtist aðeins brot úr viðtalinu] Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2018 HÞÓ: Til hamingju með bókina, Eiríkur. Það má vera að hún verði gagnrýnd, kannski harðlega, af þeim sem finnst vegið að trans samfélaginu, en ég er hins vegar ekki sammála því að hér ... Lesa meira

Ljóð eru alltaf í uppreisn

2019-09-20T11:19:02+00:0027. september 2017|

Viðtal Silju Aðalsteinsdóttur við Sigurð Pálsson Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2006 Sigurður Pálsson er einn þekktasti og afkastamesti starfandi rithöfundur á landinu. Hann var hluti af hinni öflugu ljóðbylgju á miðjum áttunda áratug síðustu aldar og vinnur nú að þrettándu ljóðabók sinni sem væntanleg er í haust. Auk þess hefur hann sent ... Lesa meira

Heiðloftið bláa

2019-04-03T11:50:55+00:0026. október 2016|

Hugvekja Eftir Einar Má Jónsson Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2016 Kannske muna einhverjir eftir andrúmsloftinu fyrstu mánuðina eftir Hrunið. Þá fannst mönnum blasa við augum að frjálshyggjan hefði beðið endanlegt skipbrot og Hayek reynst falsspámaður, dómi sögunnar yrði ekki áfrýjað. Um leið fóru menn að muna eftir Keynes sem hafði verið ónefnanlegur ... Lesa meira

Veisla í farangrinum

2019-05-27T12:50:08+00:0018. apríl 2016|

Eftir Guðrúnu Nordal Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2016 1 Á sama tíma og ég skrifa þessa hugleiðingu við ysta haf verða til um víða veröld milljónir texta á öllum heimsins tungumálum sem raðast inn á vefinn. Mannkynið hefur aldrei skrifað eins mikið og einmitt nú. Þessi ofgnótt rafrænna texta, sem við tökum ... Lesa meira

Í Furðusafninu

2019-03-29T16:33:16+00:008. desember 2015|

Hugleiðingar um sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2015 Eftir Aðalsteinn Ingólfsson Allt frá því Þjóðskjalasafnið flutti búferlum úr Safnahúsinu að Laugavegi 162 árið 1998, síðast safna hússins til að hleypa heimdraganum, hefur glæsileg bygging Jóhannesar Magdahl Nielsen frá 1906 verið eilítið eins og munaðarlaus í menningarlandslaginu. Eftir tveggja ... Lesa meira

Stríðnispúkinn á Skerinu

2019-04-03T15:15:53+00:0020. febrúar 2015|

Minningabrot um Íslandsferð Michels Houellebecq haustið 2012 Eftir Friðrik Rafnsson Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2013 1. Ég hef stundum í gegnum tíðina greitt götu erlendra rithöfunda hér á landi og hef haft það fyrir reglu fram að þessu að segja ekki frá slíkum heimsóknum opinberlega. En allar reglur hafa sínar undantekningar og þegar ... Lesa meira

„Ég hef þörf fyrir að jagast í raunveruleikanum …“

2019-04-03T15:22:45+00:008. desember 2014|

Stefnumót við Kristínu Eiríksdóttur Eftir Hauk Ingvarsson Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2011 1. nóvember 2001 var útkomu bókarinnar Ljóð ungra skálda fagnað í Þjóðmenningarhúsinu. Ritstjóri hennar var Sölvi Björn Sigurðsson en 1954 hafði afi hans, Magnús Ásgeirsson, ritstýrt safni með sama nafni sem markaði tímamót í íslenskri bókmenntasögu. Þar var órímaður skáldskapur ... Lesa meira

„Það sem drífur mig áfram eru uppgötvanir …“

2019-04-03T15:22:41+00:005. desember 2014|

Stefnumót við Ófeig Sigurðsson Eftir Hauk Ingvarsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2011 Fyrir síðustu jól kom út skáldsaga með löngum en lýsandi titli; Skáldsaga um Jón & hans rituðu bréf til barnshafandi konu sinnar þá hann dvaldi í helli yfir vetur & undirbjó komu hennar og nýrra tíma (Mál og menning 2010). ... Lesa meira

„Allar góðar bækur fjalla um það hvílíkur bömmer það er að vera manneskja.“

2019-04-03T15:18:44+00:007. október 2014|

Eftir Bryndísi Björgvinsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2014 Mennirnir skapa sjálfir sögu sína, en þeir skapa hana ekki að vild sinni, ekki við skilyrði sem þeir hafa sjálfir valið, heldur við þau skilyrði sem þeir hitta fyrir sér, þeim eru fengin, þeir hljóta í arf. [1] – Karl Marx. Thanks for the ... Lesa meira