Þú ert hér://Greinar

Stafsetníng, sögufölsun og þjóðnýting skáldverka

2022-05-24T14:33:06+00:0024. maí 2022|

eftir Elmar Geir Unnsteinsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022 [1] Elmar Geir Unnsteinsson, vísindamaður við Háskóla Íslands og dósent við University College Dublin. / Mynd: ©Kristinn Ingvarsson   Á Íslandi hefur lengi tíðkast, og tíðkast enn, að falsa menningarleg verðmæti. Fölsunin felur sögulegan veruleika og útrýmir sérkennum höfunda eða tímaskeiða ... Lesa meira

Íslenskar bókmenntir – danskættaðar útleggingar

2022-03-30T10:18:26+00:0030. mars 2022|

Einar Kárason Eftir Einar Kárason Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2022   „... heldur skuli prenta þær með stafsetningu Wimmers frá þeim tímum, að Íslendingasögur voru útgefnar í Danmörku til að sanna, að þær væru ritaðar á „oldnordisk“ og afsanna, að þær væru ritaðar á íslenzku.“ (Halldór Kiljan Laxness, TMM 1941) ... Lesa meira

Leiðarstefið fyrirgefning

2022-03-23T17:22:22+00:0023. mars 2022|

„Öðruvísi“ fjölskyldubækur Guðrúnar Helgadóttur Eftir Katrínu Jakobsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2007   Guðrún Helgadóttir tók sér snemma stöðu sem talsmaður barna í samfélaginu. Í fyrstu bókum sínum um Jón Odd og Jón Bjarna og síðar um Pál Vilhjálmsson tók hún á málefnum barna á nýjan og ferskan hátt, beindi kastljósinu að ... Lesa meira

Málsvari náttúrunnar

2022-02-02T10:45:17+00:0020. janúar 2022|

Um náttúruverndarhugmyndir Guðmundar Páls Ólafssonar eftir Unni Birnu Karlsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2014 Guðmundur Páll Ólafsson / Mynd: Einar Falur Ingólfsson Bókin stóra til varnar hálendinu Bók Guðmundar Páls Ólafssonar (1941–2012), Hálendið í náttúru Íslands kom út árið 2000 eða fyrir fjórtán árum síðan.[1] Ritið, sem skilgreint var sem ... Lesa meira

Hin ósnertanlegu

2022-01-14T14:45:09+00:0014. janúar 2022|

Slaufunarmenning, forréttindi og útskúfun eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2021     Eyja Margrét Brynjarsdóttir Á undanförnum árum hefur umræða átt sér stað um það sem hefur á ensku verið kallað „cancel culture“ en á íslensku slaufunarmenning eða útskúfunarmenning. Sumir hafa áhyggjur af því að slaufunarmenning sé ... Lesa meira

Jólasveinninn og héraskinnið, Adam og gamli maðurinn í Klapplandi

2021-12-22T14:42:24+00:0017. desember 2021|

Jólin á Íslandi eftir Guðmund Steingrímsson Úr Tímariti Máls og menningar, 5-6. hefti 2001   Jólin eru heilmikil tónlistarhátíð. Það sem er hins vegar sérkennilegt við jólin sem tónlistarhátíð er að ár eftir ár hljóma sömu lögin aftur og aftur í eyrum landsmanna um mánaðarskeið. Í desember taka útvarpsstöðvarnar fram jóaplöturnar, kórarnir syngja sömu jólasálmana ... Lesa meira

„Ég myndi helst vilja fá tvær bækur um Eddu á ári alveg lágmark“

2021-12-03T10:18:40+00:003. desember 2021|

eftir Guðrúnu Steinþórsdóttur Um vinsældir Eddubóka Jónínu Leósdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4 hefti 2021   „… stórskemmtileg glæpasaga, sérviskuleg og séríslensk, leikandi létt og fyndin.“[i] „Edda er frábær karakter og allt galleríið í kringum hana er skemmtilegt.“[ii] „Ég verð bara að segja frá einni léttri og skemmtilegri bók sem ég er nýbúin að ... Lesa meira

Útlendingahersveitin / The Foreign Legion

2021-11-27T14:57:46+00:0027. nóvember 2021|

Ewa Marcinek / Mynd: Patrik Ontkovic eftir Ewu Marcinek Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2021 <<<ENGLISH BELOW>>>   „Svo þið viljið verða fræg á Íslandi?“ spyr íslenskur rithöfundur okkur, tvo höfunda af erlendum uppruna, og sýnir með því meistaratakta í orðaskylmingum. Ég reyni að lesa í brosið á vörum hans: ekki ... Lesa meira

Tvöfalt líf

2021-11-23T10:04:44+00:0023. nóvember 2021|

– Allir segjast vera saklausir … eftir Þorvald Gylfason Samtal við Þráin Bertelsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2014 Þráinn Bertelsson & Þorvaldur Gylfason   Það gerist ekki hverjum degi, að kvikmyndaleikstjóri og rithöfundur er kjörinn til setu á Alþingi, en það gerðist 2009, eftir hrun. Þráinn Bertelsson hafði þá gert ... Lesa meira