Þú ert hér://Greinar

Sísí fríkar út

2022-10-19T09:18:18+00:0018. október 2022|

Nokkrir dropar í bakkafulla læsislækinn Eftir Brynhildi Þórarinsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2015 BrynhildurÞórarinsdóttir / Mynd: Gassi Læsishasar – hverjum hefði dottið í hug að þessi tvö orð næðu saman? Það er þó varla hægt að lýsa umræðunni um læsi í haust á annan hátt. Forsíðufréttir með krassandi fyrirsögnum, yfirlýsingar ... Lesa meira

Fyrsta hvíta móðirin í geimnum

2022-10-06T12:25:52+00:006. október 2022|

eftir Ingu Björk Margrétar Bjarnadóttur og Jovönu Pavlović Kynþáttafordómar, hvítleikinn og mörk listarinnar Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022     Jovana Pavlović Styttumálið svokallaða var áberandi í fjölmiðlaumræðu fyrri hluta þessa árs. Málið má rekja til þess þegar listaverk birtist óvænt á bílastæðinu við Nýlistasafnið þann 9. apríl sl., í ... Lesa meira

Í góðri trú

2022-08-16T15:57:12+00:0016. ágúst 2022|

Salman Rushdie heldur á bók sinni Söngvar Satans Eftir Salman Rushdie Árni Óskarsson þýddi. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 1990   Nú er ár liðið frá því ég tók síðast til máls til varnar skáldsögu minni Söngvar Satans. Ég hef verið þögull, enda þótt mér sé ekki tamt að þegja, vegna ... Lesa meira

Stafsetníng, sögufölsun og þjóðnýting skáldverka

2022-05-24T14:33:06+00:0024. maí 2022|

eftir Elmar Geir Unnsteinsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022 [1] Elmar Geir Unnsteinsson, vísindamaður við Háskóla Íslands og dósent við University College Dublin. / Mynd: ©Kristinn Ingvarsson   Á Íslandi hefur lengi tíðkast, og tíðkast enn, að falsa menningarleg verðmæti. Fölsunin felur sögulegan veruleika og útrýmir sérkennum höfunda eða tímaskeiða ... Lesa meira

Íslenskar bókmenntir – danskættaðar útleggingar

2022-03-30T10:18:26+00:0030. mars 2022|

Einar Kárason Eftir Einar Kárason Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2022   „... heldur skuli prenta þær með stafsetningu Wimmers frá þeim tímum, að Íslendingasögur voru útgefnar í Danmörku til að sanna, að þær væru ritaðar á „oldnordisk“ og afsanna, að þær væru ritaðar á íslenzku.“ (Halldór Kiljan Laxness, TMM 1941) ... Lesa meira

Leiðarstefið fyrirgefning

2022-03-23T17:22:22+00:0023. mars 2022|

„Öðruvísi“ fjölskyldubækur Guðrúnar Helgadóttur Eftir Katrínu Jakobsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2007   Guðrún Helgadóttir tók sér snemma stöðu sem talsmaður barna í samfélaginu. Í fyrstu bókum sínum um Jón Odd og Jón Bjarna og síðar um Pál Vilhjálmsson tók hún á málefnum barna á nýjan og ferskan hátt, beindi kastljósinu að ... Lesa meira

Málsvari náttúrunnar

2022-02-02T10:45:17+00:0020. janúar 2022|

Um náttúruverndarhugmyndir Guðmundar Páls Ólafssonar eftir Unni Birnu Karlsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2014 Guðmundur Páll Ólafsson / Mynd: Einar Falur Ingólfsson Bókin stóra til varnar hálendinu Bók Guðmundar Páls Ólafssonar (1941–2012), Hálendið í náttúru Íslands kom út árið 2000 eða fyrir fjórtán árum síðan.[1] Ritið, sem skilgreint var sem ... Lesa meira

Hin ósnertanlegu

2022-01-14T14:45:09+00:0014. janúar 2022|

Slaufunarmenning, forréttindi og útskúfun eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2021     Eyja Margrét Brynjarsdóttir Á undanförnum árum hefur umræða átt sér stað um það sem hefur á ensku verið kallað „cancel culture“ en á íslensku slaufunarmenning eða útskúfunarmenning. Sumir hafa áhyggjur af því að slaufunarmenning sé ... Lesa meira

Jólasveinninn og héraskinnið, Adam og gamli maðurinn í Klapplandi

2021-12-22T14:42:24+00:0017. desember 2021|

Jólin á Íslandi eftir Guðmund Steingrímsson Úr Tímariti Máls og menningar, 5-6. hefti 2001   Jólin eru heilmikil tónlistarhátíð. Það sem er hins vegar sérkennilegt við jólin sem tónlistarhátíð er að ár eftir ár hljóma sömu lögin aftur og aftur í eyrum landsmanna um mánaðarskeið. Í desember taka útvarpsstöðvarnar fram jóaplöturnar, kórarnir syngja sömu jólasálmana ... Lesa meira