Þú ert hér://Greinar

Amma höfundarins

2021-09-14T09:19:04+00:008. september 2021|

Flöskuskeyti frá Bosníu eftir Ásgeir H. Ingólfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2008   Ásgeir H. Ingólfsson / Mynd: Tyko Say Við höfum hlykkjast um bosníska fjallvegi í þrjá tíma þegar ég sé hana. Bílstjórinn kallar „Višegrad – stari grad“ og ég tek saman föggur mínar og stekk út úr bílnum, ... Lesa meira

Þín eigin ævisaga

2021-09-08T15:21:02+00:008. september 2021|

eftir Ásgeir H. Ingólfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021     Saša Stanišić / Mynd: Katja Saemann Saša Stanišić býr í Hamborg, en Hamborg kemur þó harla lítið við sögu í skáldskap hans. Önnur skáldsaga Stanišić, Fyrir veisluna (Vor dem Fest), gerist í Fürstenfeld, pínulitlum þýskum smábæ við pólsku landamærin, ... Lesa meira

Harmur aðskilnaðarins

2021-09-06T14:36:29+00:006. september 2021|

Mehmed Uzun eftir Mehmed Uzun Einar Steinn Valgarðsson þýddi Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021   Ein af táknmyndum æsku minnar sem fylgir mér eins og skuggi er amma mín. Hún var áberandi hávaxin, með sterka andlitsdrætti eins og maður sér á sögulegum málverkum, kjólarnir hennar voru vitnisburður um gleymda sögu, ... Lesa meira

Heimsfaraldurinn og fjögurra daga vinnuvika: Eru breytingar í aðsigi?

2021-08-13T10:48:37+00:006. ágúst 2021|

Guðmundur D. Haraldsson eftir Guðmund D. Haraldsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021     Á undanförnum árum hafa vissar breytingar verið að gerjast í hinum enskumælandi heimi. Í mörgum þessara landa er nú stóraukið óþol gagnvart ójöfnuði en verið hefur og aukinn skilningur á því að hann hefur ýmsar alvarlegar ... Lesa meira

Til minnis

2021-07-30T10:13:26+00:0030. júlí 2021|

Sigurður Pálsson Eftir Arndísi Þórarinsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2017     Sjónin er pabbinn en heyrnin er mamman, sagði Sigurður Pálsson í fyrsta tímanum og hvessti augun á hópinn. Auðvitað hreyfði enginn andmælum þó að fæstir botnuðu nokkuð í fullyrðingunni. Andrúmsloftið í stofunni var eins og í helgidómi, við ... Lesa meira

Olympe de Gouges og fyrsta kvenréttindayfirlýsingin

2021-06-18T15:57:31+00:0018. júní 2021|

Unnur Birna Karlsdóttir Eftir Unni Birnu Karlsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021.     Hugleiðingar um konur og stjórnarskrá Samtök kvenna um Nýja stjórnarskrá voru hugmyndarík á árinu 2020 í baráttu sinni fyrir að tillaga stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá frá haustinu 2012 verði tekin til grundvallar við endurskoðun stjórnarskrár Íslands. ... Lesa meira

Sögur af börnum

2021-06-02T15:55:31+00:002. júní 2021|

Dagný Kristjánsdóttir / Mynd: JPV eftir Dagnýju Kristjánsdóttur Úr Tímariti máls og menningar, 4. hefti 2020.     Heimilin hafa lengst af verið undanskilin opinberri og pólitískri umræðu af því að þau eiga að vera griðastaður einstaklings og fjölskyldu. Samt á ofbeldi gegn konum og börnum sér oftast stað þar. Umræða um heimilisofbeldi ... Lesa meira

„Allt sem þú gerir breytist í reynslu“

2021-05-19T11:46:25+00:0019. maí 2021|

Ferðalag um sjálfsævisöguleg skrif Jóns Gnarr Eftir Gunnþórunni Guðmundsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2016 ‚Reynslusaga‘ er nokkuð gott íslenskt orð sem er full ástæða til að dusta rykið af og jafnvel hrista svolítið upp í. Vissulega hefur það ekki mjög bókmenntalegan blæ yfir sér, jafnvel mætti segja að það væri notað sem ... Lesa meira

Gosvirkni í íslenskri kvennabaráttu

2021-05-10T16:23:35+00:0010. maí 2021|

eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2016   Femínismi sem pólitísk hugmyndafræði á sér aldalanga sögu og kvennabaráttu í formi baráttuhreyfinga má rekja aftur um að minnsta kosti 150 ár. [1] Í þessari sögu hefur hugtakið „bylgjur“ gjarnan verið notað um ris og hnig baráttunnar og er þá talað um ... Lesa meira

Orðasmíð í ljóðmáli Steinunnar Sigurðardóttur

2021-04-29T17:04:56+00:0030. apríl 2021|

eftir Þorleif Hauksson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021   Steinunn Sigurðardóttir // Mynd: David Ignaszewski Sumarið 2019 var þess minnst að 50 ár voru liðin frá útkomu fyrstu ljóðabókar Steinunnar Sigurðardóttur. Í fyrirlestri sem Steinunn flutti í dagskrá í tilefni af þessum tímamótum velti hún fyrir sér orðasmíð í íslensku ... Lesa meira