Hin ósnertanlegu
Slaufunarmenning, forréttindi og útskúfun eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2021 Eyja Margrét Brynjarsdóttir Á undanförnum árum hefur umræða átt sér stað um það sem hefur á ensku verið kallað „cancel culture“ en á íslensku slaufunarmenning eða útskúfunarmenning. Sumir hafa áhyggjur af því að slaufunarmenning sé ... Lesa meira