Jólasveinninn og héraskinnið, Adam og gamli maðurinn í Klapplandi
Jólin á Íslandi eftir Guðmund Steingrímsson Úr Tímariti Máls og menningar, 5-6. hefti 2001 Jólin eru heilmikil tónlistarhátíð. Það sem er hins vegar sérkennilegt við jólin sem tónlistarhátíð er að ár eftir ár hljóma sömu lögin aftur og aftur í eyrum landsmanna um mánaðarskeið. Í desember taka útvarpsstöðvarnar fram jóaplöturnar, kórarnir syngja sömu jólasálmana ... Lesa meira