Ljóð úr Flagsól
Ullblekill Eftir Melkorku Ólafsdóttur Úr ljóðabókinni Flagsól sem kemur út 31. október. Mál og menning gefur út. Ullblekill / Mynd: Hlíf Una Bárudóttir Við röðum okkur upp í vegköntunum höfum skjól hver af annarri drögum pilsin upp fyrir hné keyri einhver framhjá að tala um hvað sé við hæfi hvað ... Lesa meira