Þú ert hér://elin

About elin

This author has not yet filled in any details.
So far elin has created 593 blog entries.

Tvö ljóð

2019-10-07T11:34:59+00:007. október 2019|

Eftir Fríðu Ísberg Úr ljóðabókinni Leðurjakkaveður sem er væntanleg 10. október. Mál og menning gefur út.   Fríða Ísberg / Mynd: Saga Sig Viðkvæmni þegar ég var sex ára gaf pabbi minn mér leðurjakka minn fyrsta leðurjakka hann hefur þekkt á eigin skinni að þau viðkvæmu þurfa vörn hann sagði: ef þau stríða ... Lesa meira

Tímanna tákn?

2019-10-10T18:23:47+00:003. október 2019|

Eiríkur Örn Norðdahl. Hans Blær. Mál og menning, 2018. 335 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 „Veruleikinn krefst stöðugt nýrra hugtaka, nýrra hugmynda, það verður að færa hann í orð,“ segir í upphafskafla skáldsögu Eiríks Arnar Norðdahls, Hans Blær.[1] Halda má fram að þessi orð séu nokkurs konar stefnuyfirlýsing höfundar sem gilda ... Lesa meira

Vorleikur

2019-10-10T18:26:06+00:003. október 2019|

Kristín Svava Tómasdóttir. Stund klámsins – Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. Sögufélag, 2018. 342 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 Lengst af var klám ekki vandamál á Íslandi, það var á sínum stað í þjóðlífinu og urðu fáir til að amast við því. Menn klæmdust af og til þegar félagsskapurinn bauð ... Lesa meira

Laun, líf og lyst

2019-10-10T18:37:53+00:003. október 2019|

Guðjón Ragnar Jónasson. Hin hliðin. Sæmundur, 2018. 95 bls. Ólafur Gunnarsson. Listamannalaun. JPV útgáfa, 2018. 221 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 Hin hliðin, Guðjón Ragnar Jónasson, 2018 „Af hverju heilsarðu ekki upp á pabba þinn?“ sagði vinkona mín hneyksluð. Hún var á leið út af kaffihúsinu á Laugavegi 22 ... Lesa meira

Hvaða veruleika á andi sögunnar að segja frá?

2019-10-11T14:47:03+00:003. október 2019|

Bergsveinn Birgisson. Lifandilífslækur. Bjartur, 2018. 295 bls.[i] Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 Því segi ég skál fyrir Fróni og Fjölni og allt það og firðum snjöllum sem þar hafa skrimt og hrokkið, við minnumst Ingólfs Arnarsonar í veislum en óskum þess að skipið hans það hefði sokkið.[ii]   Sögusvið og aðalpersóna Ekki ... Lesa meira

„Þú ert veiðimaður. Þú finnur hana“

2019-10-11T14:45:21+00:003. október 2019|

Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Hið heilaga orð. Benedikt bókaútgáfa, 2018. 272 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 Það er hlýr og bjartur morgunn í lok ágúst þegar Edda gengur út af heimili sínu og hverfur. Drengurinn hennar er þriggja daga gamall þegar hún skilur hann eftir sofandi í vöggunni, og lögreglumaðurinn sem talar ... Lesa meira

Myndir af skuggahliðinni

2019-09-28T12:23:00+00:0028. september 2019|

Leikhópurinn RaTaTam frumsýndi í gærkvöldi verk sitt HÚH! Best í heimi á litla sviði Borgarleikhússins undir stjórn Charlotte Bøving. Þar skoða þau sjálfsmynd Íslendinga í gegnum sögur úr eigin lífi og sínar eigin sjálfsmyndir og eru ekki miskunnsöm í sinn garð eða okkar hinna. Við erum kannski glæsileg á að líta, vel klædd, glaðleg í ... Lesa meira

Hikikomori

2019-10-10T17:55:21+00:0027. september 2019|

Bergur Ebbi. Stofuhiti. Ritgerð um samtímann. Mál og menning, 2017.   Bergi Ebba brennur á vörum ein spurning og hún sækir svo fast að honum að til að reyna að fá eitthvert svar við henni skrifar hann heila bók, og spurningin er sú hvernig hann eigi að skilgreina sig í þeim nútíma sem nú grúfir ... Lesa meira

Hvað er að vera faðir?

2019-09-24T13:40:14+00:0020. september 2019|

Það er erfitt að fara ekki af stað með miklar væntingar þegar Þjóðleikhúsið frumsýnir leikrit sem ber sama nafn og skáldsaga eftir margverðlaunaðan rithöfund sem hefur gert garðinn frægan víða um lönd. Leikritið Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) eftir Auði Övu Ólafsdóttur er að vísu ekki leikgerð verðlaunaskáldsögunnar með þessu heiti enda ... Lesa meira

„Hvers vegna er fólki áskapað að vera svona einmana?“

2019-10-16T15:49:35+00:0020. september 2019|

Um skáldverk Murakami á íslensku Eftir Steinunni Ingu Óttarsdóttur Úr Tímarit Máls og menningar 2. hefti 2015 Haruki Murakami Japanskar bókmenntir hafa ekki verið mikið til umræðu hér á landi fyrr en á allra síðasta áratug og þá fyrst og fremst vegna vinsælda japanska rithöfundarins Haruki Murakami (f. 1949). Hann hefur lengi verið ... Lesa meira