Þú ert hér://elin

About elin

This author has not yet filled in any details.
So far elin has created 869 blog entries.

„Í öllum kúltúrlöndum græða kaupmenn á stríðum“: Goðsögnin um „blessað stríðið“

2024-01-09T11:45:34+00:0010. janúar 2024|

eftir Leif Reynisson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2023             Ég þakka þér, sem auðsins magn mér gefur þá náð, að blessað stríðið stendur enn. Ég þakka þér það afl, sem auður hefur, það vald mér veitist yfir snauða menn.[1]   Stríð hefur einhvern veginn fjarlægan hljóm í ... Lesa meira

Ljóð úr Vandamál vina minna

2023-12-06T15:58:18+00:0012. desember 2023|

eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur   Brot úr Vandamál vina minna. Bjartur-Veröld gefur út.       Vandamál vina minna Bakpokinn minn er keyptur notaður í öllum hólfum leitaði ég einhvers frá fyrri eiganda en þau voru tóm. Steypti strax innihaldi gömlu töskunnar í hann smeygði handleggjum í ólar byrjaði að safna. Enn ber ég hann á ... Lesa meira

Brot úr Vöggudýrabæ

2023-11-22T16:48:44+00:005. desember 2023|

eftir Kristján Hrafn Guðmundsson   Brot úr upphafskafla ljóðsögunnar Vöggudýrabær. Bjartur-Veröld gefur út.         ÞYNGDVELLIR       Ég man enn myndina á RÚV, sennilega sýnd 1990, um rúmensku börnin sem bönkuðu höfði í vegg á munaðarleysingjahælum, líktog þau voru kölluð. Líklega voru börnin ekkert kölluð. Einungis númer á blaði, ef það. ... Lesa meira

Karlmennskukrísan

2023-11-30T14:11:49+00:0030. nóvember 2023|

Sverrir Norland: Kletturinn. Reykjavík: JPV útgáfa 2023, 212 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2023 Sverrir Norland er greinilega með hugann við karlmennskuna þessa dagana. Undanfarin misseri hefur hann haldið fyrirlestra undir yfirskriftinni „Hinn fullkomni karlmaður“ þar sem hann fjallar um karlmennsku í samtímanum og í nýjustu bók sinni, skáldsögunni Klettinum, er karlmennskan ... Lesa meira

Úthafsdjúpar kenndir

2023-11-30T13:56:09+00:0030. nóvember 2023|

Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Allt sem rennur. Benedikt, 2022. 158 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2023   Ljóðsögur, þar sem röð stuttra ljóða rekja tiltekna sögu eða samtengdar sögur, hafa verið nokkuð vinsæl bókmenntategund á undanförnum árum. Bergþóra Snæbjörnsdóttir er meðal þeirra skálda sem hafa náð sterkum tökum á þessu formi, og hún notar ... Lesa meira

Áföll og sálrænar óvættir

2023-11-30T13:41:44+00:0030. nóvember 2023|

Hildur Knútsdóttir. Myrkrið milli stjarnanna og Urðarhvarf. JPV, 2021 og 2023. 191 og 90 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4 hefti 2023.   Tvær bækur hafa komið út í beit eftir Hildi Knútsdóttur, báðar stuttar skáldsögur eða nóvellur, áþekk stemning á kápum beggja þó ólíkir kápuhönnuðir séu að verki og í báðum bókum gegna ... Lesa meira

Brotin skurn og gróandi sár

2023-11-30T13:27:51+00:0030. nóvember 2023|

Sigríður Soffía Níelsdóttir: Til hamingju með að vera mannleg. JPV útgáfa, 2023. 105 bls. Samnefnd sýning var sýnd á stóra sviði Þjóðleikhússins vorið og haustið 2023. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2023.   Til hamingju með að vera mannleg er átakanlegt sviðslistaverk eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur danslistamann. Verkið er unnið upp úr samnefndri ... Lesa meira

Brot úr Far heimur, far sæll

2023-11-28T12:06:48+00:0028. nóvember 2023|

eftir Ófeig Sigurðsson Brot úr skáldsögunni Far heimur, far sæll. Mál og menning gefur út.                       HÉR ERU ENGIR jöklar og engin fjöll. Hér eru engir dalir og hvorki holt né hæðir. Hér er enginn skógur. Höfðar eru hér hvergi eða múlar. Hvorki finnast hér ... Lesa meira

Brot úr Högna

2023-11-22T09:38:34+00:0022. nóvember 2023|

eftir Auði Jónsdóttur   Brot úr skáldsögunni Högni. Bjartur-Veröld gefur út.             Ég vissi ekki að Halli væri fyrirboði þegar hann kom fyrst í heimsókn. Bara enn einn vinur pabba sem leit við í glas af einhverju sterku að spjalla um bæjarpólitíkina og fótbolta. Óvenju hávaxinn maður sem bar sig ... Lesa meira

Brot úr Duft

2023-11-17T09:59:00+00:0016. nóvember 2023|

eftir Bergþóru Snæbörnsdóttur Úr skáldsögunni Duft - Söfnuður fallega fólksins. Benedikt bókaútgáfa gefur út.       Höfrungur sem brosir ekki   Marokkó 2024 Prins var enn einu sinni farinn yfir í næsta líf og skildi ekkert eftir sig nema skelina. Nú lá hann innpakkaður í grænt flísteppi með tyggigúmmíbleikan varalit og ljósan augnskugga í ... Lesa meira