Úthafsdjúpar kenndir
Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Allt sem rennur. Benedikt, 2022. 158 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2023 Ljóðsögur, þar sem röð stuttra ljóða rekja tiltekna sögu eða samtengdar sögur, hafa verið nokkuð vinsæl bókmenntategund á undanförnum árum. Bergþóra Snæbjörnsdóttir er meðal þeirra skálda sem hafa náð sterkum tökum á þessu formi, og hún notar ... Lesa meira