Þú ert hér://elin

About elin

This author has not yet filled in any details.
So far elin has created 865 blog entries.

Uppvöxtur í fangelsi

2023-04-24T09:31:34+00:0024. apríl 2023|

Um sögu Albaníu og Frjáls eftir Leu Ypi eftir Illuga Jökulsson Úr Tímariti Máls og menningar 2 hefti, 2023.   Illugi Jökulsson Munið þið eftir sögum um evrópsku landakortin frá miðöldum? Sums staðar voru auð svæði þangað sem hvorki landkönnuðir né kaupmenn höfðu ennþá komið og þá skrifuðu kortagerðarmennirnir á þessi svæði frekar ... Lesa meira

Uppskrift að ást

2023-04-21T18:02:48+00:0021. apríl 2023|

Um skáldsögur Jenny Colgan, eftirhrunsskvísusögur og veruleikaflótta eftir Snædísi Björnsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023   Jenny Colgan Jenny Colgan er skoskur metsöluhöfundur sem hefur unnið hug og hjörtu lesenda víðsvegar um heim. Bækur hennar þykja almennt einstaklega ljúfar og notalegar og þeim hefur jafnvel verið lýst sem lystaukandi. Colgan ... Lesa meira

Upphaf skáldsögunnar „2084: endalok heimsins“  

2023-04-17T15:39:51+00:0017. apríl 2023|

Boualem Sansal / Ljósmynd: Francesca Mantovani © Éditions Gallimard eftir Boualem Sansal Friðrik Rafnsson þýddi Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021.         Trúarbrögðin gera að verkum að fólk elskar Guð, en ekkert er öflugra en þau til að fá mann til að fyrirlíta manninn og hata mannkynið. Það er ... Lesa meira

Einu sinni var …

2023-04-13T14:17:52+00:0013. apríl 2023|

– hugleiðing um sögur, áheyrendur, lesendur, rithöfunda og sögumenn eftir Sjón Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2010.   Ljósmynd: Wiktoria Bosc. „Einu sinni var …“ Hversu gamalkunnugt sem það verður og þvælt (eða margtuggið líkt og hápunktur týndrar Íslendingasögu á óslítandi pjötlu af kálfskinni sem velkist milli tanna ólæss vinnukarls á ... Lesa meira

Að elska og að anda á fljúgandi fart

2023-04-12T09:32:25+00:0011. apríl 2023|

Pedro Gunnlaugur Garcia: Lungu. Bjartur, 2022. 391 bls. Úr Tímarit Máls og menningar, 2. hefti 2023.   Það er ekki létt verk að skrifa gagnrýni um skáldsögu sem þegar hefur hlotið verðlaun sem sú besta sem kom út á síðasta ári. Eftir sem áður er það þó skylda gagnrýnanda að rýna vandlega í innihald og ... Lesa meira

Orrustan um Tjarnarhólmann

2023-04-12T09:26:24+00:0011. apríl 2023|

Árni Snævarr. Ísland Babýlon. Dýrafjarðarmálið og sjálfstæðisbaráttan í nýju ljósi. Mál og menning, 2022. 312 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023.   „Dýrafjarðarmálið“ verður seint talið meðal stóratburða Íslandssögunnar og ætti naumast skilið meira en stutta neðanmálsgrein í sögubókum. Það hófst með því að verslunarráði bæjarins Dunkerque barst bænaskrá undirrituð af 21 ... Lesa meira

Saga handa börnum

2023-04-11T15:48:06+00:0011. apríl 2023|

Arndís Þórarinsdóttir: Kollhnís. Mál og menning 2022. 269 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023.   „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru eins, en sérhver óhamingjusöm fjölskylda er óhamingjusöm á sinn einstaka hátt." Þessi fleygu upphafsorð Önnu Kareninu varpa annars vegar ljósi á hversu algengt það er að fjölskyldur glími við flókin mál og erfiðleika ... Lesa meira

Veröld á röngunni

2023-03-31T14:17:05+00:001. apríl 2023|

Melkorka Gunborg Briansdóttir Eftir Melkorku Gunborg Briansdóttur Um markleysu sem kollvörpunartól í bókmenntum Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023         Fyrir mér er enginn hlutur svo heilagur, að ég sjái ekki jafnframt eitthvað skoplegt við hann. En í því skoplega finn ég einnig návist guðs. Ef til vill ... Lesa meira

Andlátsstundin

2023-03-23T12:50:42+00:0023. mars 2023|

Eftir Ólaf Gunnarsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023.   Sólin fór sér að engu óðslega á för sinni yfir himininn. Engin gluggatjöld voru uppi við sem hægt var að draga fyrir. Hann hafði flutti heim um stundarsakir til þess að deyja og konan tekið niður tjöldin. Hann horfði á sólina með fjandskap ... Lesa meira

Tól með sál

2023-02-16T10:00:59+00:0016. febrúar 2023|

Kristín Eiríksdóttir: Tól. JPV útgáfa, 2022. 349 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023. Í riti sínu Stjórnspekinni skrifaði forngríski heimspekingurinn Aristóteles fræga greiningu á stöðu þræla innan borgríkisins gríska. Þrællinn er, eins og hann orðaði það, organon empsykhon, þ.e. tæki, eða tól, með sál. Hann er þannig aðeins til á forsendum meistara ... Lesa meira