Saga handa börnum
Arndís Þórarinsdóttir: Kollhnís. Mál og menning 2022. 269 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023. „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru eins, en sérhver óhamingjusöm fjölskylda er óhamingjusöm á sinn einstaka hátt." Þessi fleygu upphafsorð Önnu Kareninu varpa annars vegar ljósi á hversu algengt það er að fjölskyldur glími við flókin mál og erfiðleika ... Lesa meira