Langhjartnæmustu barnabækurnar
Bergrún Íris Sævarsdóttir: Lang-elstur í bekknum Bókabeitan, 2017 Lang-elstur í leynifélaginu Bókabeitan, 2018 Lang-elstur að eilífu Bókabeitan, 2019 Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020 Langelstur í bekknum eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Bergrún Íris Sævarsdóttir hefur á undanförnum árum skrifað og myndlýst fjöldann allan af barna- og ungmennabókum, þar með talið ... Lesa meira