Hryllingsblómið dafnar
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir. Bærinn brennur: Síðasta aftakan á Íslandi. JPV útgáfa 2021. 349 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022. Franski sagnfræðingurinn Lucien Febvre velti því einu sinni fyrir sér hvers vegna tilfinningalíf sextándu aldar manna hefði verið eins öfgafullt – frá sjónarmiði nútímamanna – og heimildir gæfu til kynna, þeir hefðu ... Lesa meira