Þú ert hér://Umsagnir um bækur

Undir tampi

2023-09-14T14:26:46+00:0014. september 2023|

Haukur Már Helgason: Tugthúsið. Mál og menning 2022. 453 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2023 Hvernig á að skilgreina þessa bók? Skýrsla, kallar hún sig sjálf: Skýrsla skrifuð af Páli nokkrum Holt, fráfarandi öryggisverði Stjórnarráðsins, til að rannsaka mögulegar orsakir óþægindanna, eða reimleikanna, sem hafa gert vart við sig í fornfrægu húsinu. ... Lesa meira

Þræðir hnýttir saman í tíma og rúmi

2023-09-14T14:26:05+00:0014. september 2023|

Anna María Bogadóttir: Jarðsetning. Angústúra / Úrbanistan, 2022, 246 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2023 Ég man ekki hvenær ég steig fyrst inn í Iðnaðarbankahúsið við Lækjargötu. Mig langar að segja að það hafi verið um það leyti sem ég byrjaði að drekka kaffi, einhvern tímann undir lok fyrsta árs í menntaskóla. ... Lesa meira

Að skapa sína eigin fortíð

2023-09-14T14:53:29+00:0014. september 2023|

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason. Manndómur. Reykjavík: Mál og menning 2022, 63 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2023 Í upphafsljóði ljóðabókarinnar Manndóms eftir Þorvald Sigurbjörn Helgason er að finna þessa ljóðlínu: „ég vil ekki vera ég, ég vil vera einhver annar“. Ljóðið hefur yfirskriftina „Spádómur“ og þar er lýst atviki úr bernsku þegar ljóðmælandi ... Lesa meira

Að elska og að anda á fljúgandi fart

2023-04-12T09:32:25+00:0011. apríl 2023|

Pedro Gunnlaugur Garcia: Lungu. Bjartur, 2022. 391 bls. Úr Tímarit Máls og menningar, 2. hefti 2023.   Það er ekki létt verk að skrifa gagnrýni um skáldsögu sem þegar hefur hlotið verðlaun sem sú besta sem kom út á síðasta ári. Eftir sem áður er það þó skylda gagnrýnanda að rýna vandlega í innihald og ... Lesa meira

Orrustan um Tjarnarhólmann

2023-04-12T09:26:24+00:0011. apríl 2023|

Árni Snævarr. Ísland Babýlon. Dýrafjarðarmálið og sjálfstæðisbaráttan í nýju ljósi. Mál og menning, 2022. 312 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023.   „Dýrafjarðarmálið“ verður seint talið meðal stóratburða Íslandssögunnar og ætti naumast skilið meira en stutta neðanmálsgrein í sögubókum. Það hófst með því að verslunarráði bæjarins Dunkerque barst bænaskrá undirrituð af 21 ... Lesa meira

Saga handa börnum

2023-04-11T15:48:06+00:0011. apríl 2023|

Arndís Þórarinsdóttir: Kollhnís. Mál og menning 2022. 269 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2023.   „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru eins, en sérhver óhamingjusöm fjölskylda er óhamingjusöm á sinn einstaka hátt." Þessi fleygu upphafsorð Önnu Kareninu varpa annars vegar ljósi á hversu algengt það er að fjölskyldur glími við flókin mál og erfiðleika ... Lesa meira

Tól með sál

2023-02-16T10:00:59+00:0016. febrúar 2023|

Kristín Eiríksdóttir: Tól. JPV útgáfa, 2022. 349 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023. Í riti sínu Stjórnspekinni skrifaði forngríski heimspekingurinn Aristóteles fræga greiningu á stöðu þræla innan borgríkisins gríska. Þrællinn er, eins og hann orðaði það, organon empsykhon, þ.e. tæki, eða tól, með sál. Hann er þannig aðeins til á forsendum meistara ... Lesa meira

Hundrað ára samfélagsspegill

2023-02-16T09:53:26+00:0016. febrúar 2023|

Kristín Svava Tómasdóttir: Farsótt - Hundrað ár í Þingholtsstræti 25.   Sögufélag 2022, 350 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023.   Brúna tvílyfta timburhúsið númer 25 við Þingholtsstræti á sér langa og fjölbreytta sögu. Fyrst var þar sjúkrahús, síðan stofnun til að einangra þá sem veiktust af þeim farsóttum sem gusu upp ... Lesa meira

Hvað var ég að lesa?

2023-02-16T09:50:03+00:0016. febrúar 2023|

Eiríkur Örn Norðdahl og Elías Rúni: Frankensleikir – eða hinn nýi Aurgelmir. Mál og menning, 2022. 94 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2023.   Ég skal viðurkenna að ég varð nær forviða þegar ég frétti af þessari bók. Jólasaga úr penna Eiríks Arnar Norðdahl? Barnabók sem hefst á því að tilvist jólasveina er ... Lesa meira

Kennsluvænn kjörgripur

2023-02-15T14:29:54+00:0016. febrúar 2023|

Ármann Jakobsson, Aðalheiður Guðmundsdóttir, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Jón Yngvi Jóhannsson, Margrét Eggertsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson: Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi. Hið íslenska bókmenntafélag, 2021. 840 bls. 2 bindi. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. bindi 2023. [...] menning verður til í því hvernig líkingar eru búnar til á milli hluta, í því hvernig ákveðnar ... Lesa meira