Þú ert hér://Umsagnir um bækur

„Hvað er bók annað en mismunandi stafir á blaði?“

2022-11-21T13:53:18+00:0022. nóvember 2022|

Adolf Smári Unnarsson: Auðlesin. Mál og menning, 2022. 235 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Auðlesin (2022) Auðlesin er önnur skáldsaga Adolfs Smára Unnarssonar en sú fyrri, Um lífsspeki ABBA og Tolteka (eða líf mitt sem Olof Palme), kom út árið 2017 og sagði frá lífi ungs manns í Reykjavík ... Lesa meira

Þegar allar dyr hafa lokast, þá brýtur kona vegg

2022-11-21T13:49:54+00:0022. nóvember 2022|

Margrét Tryggvadóttir. Sterk. Reykjavík: Mál og menning 2021. 280 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2022 Sterk (2021) Á síðasta ári hlaut skáldsagan Sterk eftir Margréti Tryggvadóttur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Hún hefur síðan aflað sér fleiri viðurkenninga, vakið athygli og umræðu og skyldi engan undra. Bókin fjallar um flókin málefni sem ... Lesa meira

Halló, þú gamli sársauki

2022-11-21T13:41:24+00:0022. nóvember 2022|

Eva Rún Snorradóttir. Óskilamunir. Reykjavík: Benedikt 2021, 147 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2022 Í Óskilamunum eftir Evu Rún Snorradóttur eru þrjátíu og þrjár frásagnir sem lesa má sem sjálfstæðar sögur – og ljóð inni á milli – en saman mynda þær einnig ákveðna heild sem opinberast bæði í gegnum rödd sögukonu ... Lesa meira

Skækjur, mæður, saumaklúbbsforsetar og aðrar kvenlegar verur

2022-10-04T10:21:35+00:004. október 2022|

Brynja Hjálmsdóttir: Kona lítur við. Una útgáfuhús 2021. 80 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022. Ljóðið virðist blómstra þessi misserin. Ljóðaútgáfa er mikil, ljóðaupplestrar eru haldnir um allan bæ eða í streymi, ljóðum rignir inn í ljóðasamkeppnir og stöku ljóðabækur fá jafnvel gagnrýni í dagblöðum. Viðurkenningin Maístjarnan er veitt fyrir útgefna ljóðabók ... Lesa meira

Vængjaðar verur

2022-09-30T15:13:59+00:004. október 2022|

Auður Jónsdóttir: Allir fuglar fljúga í ljósið. Bjartur, 2021. 359 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022.   Áföll og afleiðingar þeirra hafa litað bæði skáldskap og samfélagsumræðuna undanfarin ár og nýjasta bók Auðar Jónsdóttur, Allir fuglar fljúga í ljósið, hverfist í kringum það þema. Sigmund Freud var meðal þeirra fyrstu sem lagðist ... Lesa meira

Engin venjuleg stelpa

2022-10-04T10:21:20+00:004. október 2022|

Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika. Angústúra 2021. 353 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022.   Unglingasagan Akam, ég og Annika eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka fyrir síðasta ár. Þetta er fyrsta bók höfundar sem var bæði nemandi (við HÍ) og kennari (við Hagaskóla) í ritlist ... Lesa meira

Ei við eina fjöl er ég felldur …

2022-10-04T10:21:12+00:004. október 2022|

Sigrún Helgadóttir: Sigurður Þórarinsson. Mynd af manni. Náttúruminjasafn Íslands, 2021. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022 Haraldur konungur Sigurðarson sagði um Gissur Ísleifsson, seinna Skálholtsbiskup, að hann myndi best fallinn til að bera hvert tignarnafn sem hann hlyti. Eitthvað í þessum dúr mætti líka segja um Sigurð Þórarinsson prófessor og jarðfræðing, hann hefði ... Lesa meira

„Syrgjandinn er dýr sem ferðast hægt“ – Ljósberar og harmsugur, kjánar og krónprinsar

2022-05-10T10:04:14+00:0012. maí 2022|

Guðni Elísson: Ljósgildran. Lesstofan, 2021. 800 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022.   Það hlýtur að teljast til stórtíðinda þegar bókmenntafræðiprófessor, sem helgað hefur líf sitt kennslu, skrifum og umræðum um bókmenntir, gefur út sína fyrstu skáldsögu. Og það kemur ekki á óvart að gripurinn er stór í sniðum: átta hundruð blaðsíður ... Lesa meira

Af menningarástandi

2022-05-10T10:06:28+00:0012. maí 2022|

Eiríkur Örn Norðdahl: Einlægur Önd - ævisaga. Mál og menning, 2021. 283 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022.   I „Ég get aldrei komið aftur á billann, ég er alveg viss um það. Eins og ég hafði nú gaman af því.“ (Dúddi rótari, Með allt á hreinu)   Hvernig er sambandi skáldskapar ... Lesa meira

Áföll og aldamótabörn

2022-05-10T09:48:03+00:0012. maí 2022|

Júlía Margrét Einarsdóttir. Guð leitar að Salóme. Una útgáfuhús, 2021. 388 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022.   Það er ekki hægt að komast í gegnum lífið án þess að upplifa einhvers konar áfall. En hvort sem um er að ræða missi, ofbeldi eða slys þá fer atburðarás lífsins óhjákvæmilega úr skorðum. ... Lesa meira