Þú ert hér:///febrúar

Að skilja er að fyrirgefa

2024-02-16T12:06:46+00:0016. febrúar 2024|

Einleikurinn Saknaðarilmur var frumsýndur í Kassa Þjóðleikhússins í gærkvöldi. Höfundur og leikari er Unnur Ösp Stefánsdóttir en texta verksins byggir hún á bókum Elísabetar Jökulsdóttur, verðlaunaverkinu Aprílsólarkulda (2020) og Saknaðarilmi (2022). Björn Thors leikstýrir konu sinni af hlýju og innsæi; meistaralega leikmyndina hannaði Elín Hansdóttir og lýsingin sem lék sér svo listilega að henni er ... Lesa meira

„Vaðlaheiðargöng eru æði“

2024-02-19T10:38:02+00:003. febrúar 2024|

Það er eiginlega óhjákvæmilegt að hugsa til skessunnar í ævintýrinu um Búkollu þegar maður veltir Vaðlaheiðargöngum fyrir sér, mestu framkvæmd Íslandssögunnar, eins og segir i kynningu á leikritinu um hana, Vaðlaheiðargöngum, sem frumsýnt var á Nýja sviði Borgarleikhússins í gærkvöldi á vegum leikhópsins Verkfræðinga. Hljóðheimur Gunnars Karels Mássonar sem mætti okkur gat á köflum vel ... Lesa meira