Þú ert hér:///júní

Hver er tilgangur lífsins?

2021-06-24T14:13:21+00:0019. júní 2021|

Hákon Örn Helgason er meðal þeirra sem ljúka námi frá sviðshöfundabraut Listaháskólans núna í vor og hefur undanfarið sýnt útskriftarverkefni sitt, Jesú er til, hann spilar á banjó, á sviði skólans í Laugarnesi. Með honum er myndarlegur hópur, Magnús Thorlacius er dramatúrg, Rakel Andrésdóttir hannar leikmynd og með henni eru Helena Margrét Jónsdóttir og Egill ... Lesa meira

Olympe de Gouges og fyrsta kvenréttindayfirlýsingin

2021-06-18T15:57:31+00:0018. júní 2021|

Unnur Birna Karlsdóttir Eftir Unni Birnu Karlsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021.     Hugleiðingar um konur og stjórnarskrá Samtök kvenna um Nýja stjórnarskrá voru hugmyndarík á árinu 2020 í baráttu sinni fyrir að tillaga stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá frá haustinu 2012 verði tekin til grundvallar við endurskoðun stjórnarskrár Íslands. ... Lesa meira

17. júní 2012

2021-06-16T17:19:03+00:0016. júní 2021|

eftir Pétur Gunnarsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2012   það var í árdaga kapphlaupið yfir hnöttinn var hafið leitin að allsnægtalandinu eilífðarlandinu landinu þar sem aldrei væri hungur aldrei dauði yfir illuklif gljúfraþil fúafen og svörtuskóga öræfi, ólgandi höf allt til enda veraldar allsstaðar voru spor eftir fót allsstaðar ummerki um menn ... Lesa meira

Í amerískum ævintýraskógi

2021-06-14T20:13:29+00:0014. júní 2021|

Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz hefur undanfarið sýnt söngleikinn  Djúpt inn í skóg (Into the Woods) eftir Stephen Sondheim (tónlist) og James Lapine (handrit) í Gaflaraleikhúsinu við miklar vinsældir. Leikstjóri er Orri Huginn Ágústsson og tónlistarstjóri Ingvar Alfreðsson en prýðileg þýðingin á bráðskemmtilegum textanum er eftir Einar Aðalsteinsson, Orra leikstjóra og Þór Breiðfjörð deildarstjóra. Söngleikurinn var ... Lesa meira

Helgidagar

2021-06-10T10:49:27+00:0010. júní 2021|

Björn Halldórsson / Mynd: Gassi eftir Björn Halldórsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021       Hann er mættur tímanlega fyrir utan raðhúsið á Álftanesinu, veifar Siggu í eldhúsglugganum og sér glitta í Hrein á bak við hana. Hún snýr sér við og segir eitthvað við Hrein, eða strákinn. Óttar ... Lesa meira

Sögur af börnum

2021-06-02T15:55:31+00:002. júní 2021|

Dagný Kristjánsdóttir / Mynd: JPV eftir Dagnýju Kristjánsdóttur Úr Tímariti máls og menningar, 4. hefti 2020.     Heimilin hafa lengst af verið undanskilin opinberri og pólitískri umræðu af því að þau eiga að vera griðastaður einstaklings og fjölskyldu. Samt á ofbeldi gegn konum og börnum sér oftast stað þar. Umræða um heimilisofbeldi ... Lesa meira