Geðveikt ferðalag
Eitt af því sem lengi mun sitja eftir í huganum úr leiksýningunni Vertu úlfur er myndlíking Héðins Unnsteinssonar og Unnar Aspar Stefánsdóttur, höfundar leikverksins og leikstjóra, á lífinu sem ferðalagi á árabáti. Við róum og róum en af því að við snúum baki í áttina sem róið er í vitum við aldrei alveg hvert við ... Lesa meira