Þú ert hér:///janúar

Tilurð tveggja sagna

2021-01-27T16:09:56+00:0027. janúar 2021|

eftir Böðvar Guðmundsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020. Erindi flutt á fræðslufundi Þjóðræknisfélags Íslands 21. nóvember 2019   Ég fæddist árið 1939 og man því lengra en mörg ykkar grunar. Þá voru ekki nema rúmlega 20 ár frá því vesturferðum lauk, en með vesturferðum er ég að tala um fjöldaútflutning til Kanada ... Lesa meira

Um eilífð?

2021-01-27T15:23:55+00:0025. janúar 2021|

Það var fremur dapurlegt að koma í Hörpu í gærkvöldi – þetta glaða hús liggur nú í eins konar dvala. Þó ekki steinsofandi því að ungir kraftar frumsýndu um helgina í Kaldalóni ameríska söngleikinn Fimm ár eftir Jason Robert Brown, tuttugu ára gamlan söngleik sem hefur verið sýndur víða um heim. Satt að segja dálítið ... Lesa meira

Geðveikt ferðalag

2021-03-25T15:06:11+00:0023. janúar 2021|

Eitt af því sem lengi mun sitja eftir í huganum úr leiksýningunni Vertu úlfur er myndlíking Héðins Unnsteinssonar og Unnar Aspar Stefánsdóttur, höfundar leikverksins og leikstjóra, á lífinu sem ferðalagi á árabáti. Við róum og róum en af því að við snúum baki í áttina sem róið er í vitum við aldrei alveg hvert við ... Lesa meira

Að vera Kristinn

2021-01-18T15:40:36+00:0018. janúar 2021|

eftir Birki Blæ Ingólfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020. Birkir Blær Ingólfsson // Mynd: Gassi Ég varð fyrir því furðulega óhappi á dögunum að kynna mig með vitlausu nafni. Skrítið, ég veit. Ég hélt að þetta væri það síðasta sem maður gæti ruglast á, hver maður væri. Það gerðist við ... Lesa meira

Geimferðalag Völu

2021-01-18T14:13:23+00:0017. janúar 2021|

Leikhópurinn Miðnætti, sem færði okkur hina eftirminnilegu brúðusýningu Á eigin fótum í Tjarnarbíó fyrir fáeinum misserum, frumsýndi í gær sýninguna Geim-mér-ei í Kúlu Þjóðleikhússins. Þetta er brúðusýning þar sem japönsku bunraku-brúðutækninni er beitt eins og í Á eigin fótum. Brúðu- og leikmyndarhönnuðurinn er Eva Björg Harðardóttir, tónlistin er eftir Sigrúnu Harðardóttur og flutt af henni ... Lesa meira

Hring eftir hring

2021-01-11T16:48:56+00:009. janúar 2021|

Þó að litla svið Borgarleikhússins væri ekki setið nema til hálfs eða svo vegna Covidsins minnti kliðurinn samt meira en lítið á fuglabjarg áður en ljósin slokknuðu. Það átti vel við því í vændum var frumsýning á nýrri óperu eða tónleikhúsi fyrir börn, Fuglabjarginu eftir Birni Jón Sigurðsson (handrit), Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur og Ragnheiði Erlu ... Lesa meira

Stjörnufræði

2021-01-06T10:04:42+00:006. janúar 2021|

Word > Edit > Insert symbol > White Star Eftir Egil Bjarnason Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2016 Hvernig varð bókagagnrýni að föndurgerð í ritvinnsluforriti? Skáldsaga, fimmtíu og tvö þúsund orð, [1] dregin saman í þrjú atkvæði. Fimm stjörnur. Tvær stjörnur. Hauskúpa. Þessi skraut – eða skemmdarverk – eru leiðarstjörnur fyrir viðtökur og ... Lesa meira