Enginn er heill nema hann sé tveir

2020-01-31T16:59:48+00:0023. apríl 2008|

Sá líkamslausi og stúlkan hans (Haraldur og Unnur Birna). Spunaverkið Drottinn blessi blokkina sem Stúdentaleikhúsið sýnir núna í gamla Sjómannaskólanum (Fjöltækniskólanum við Háteigsveg) er þvottekta skólasýning: mannmörg, fjörug og passlega galin. Það er samið af þátttakendum undir stjórn Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur og Sveins Ólafs Gunnarssonar leikstjóra, sundurlaust og svo fullt af hugmyndum að út ... Lesa meira