Þú ert hér://2008

Á líðandi stund

2019-05-10T11:12:30+00:0016. nóvember 2008|

Eftir Silju Aðalsteinsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2008 Mér hefur alltaf fundist Grænland minna en Ísland – óljós hvít klessa fyrir ofan stórt hvítdoppótt Ísland. En reyndar hef ég aldrei velt fyrir mér stærðarmun landanna fyrr en í september síðastliðnum. Þá var haldin í bænum Qaqortoq á suð-vestur Grænlandi, þar sem hét ... Lesa meira

Írsk óhamingja

2019-04-03T14:58:51+00:008. nóvember 2008|

Ég man ekki hvort ég las það eða heyrði einhvern segja að í nýju sýningunni í Borgarleikhúsinu á írska leikritinu Vestrinu eina sæjum við hvað væri hægt að sökkva djúpt, og við gætum ekki kvartað fyrr en við værum farin að pissa í fötu og hætt að borða mat. Víst er að Martin McDonagh hlífir ... Lesa meira

Hinn eiflífi maður

2019-04-03T15:10:15+00:002. nóvember 2008|

Nýtt verk Sigurðar Pálssonar, Utan gátta, sem er sýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu, hefur fengið virkilega fín viðbrögð gagnrýnenda eins og það á skilið. Þetta er dásamlegt verk, fyndið og furðulegt en sýnir okkur samt ofan í regindjúp mannlegrar reynslu, án þess að rembast nokkurn tíma. Að óreyndu hefði ég ekki ímyndað mér að hægt væri ... Lesa meira

Menningarlegar sumarferðir

2019-05-10T11:39:37+00:0013. október 2008|

Á líðandi stund Eftir Silju Aðalsteinsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2008 Einu sinni gerðist það í stuttri ferð til Þórshafnar í Færeyjum í sumar að hjartað missti úr slag. Það var þegar ég tók eftir eftirfarandi áletrun á litlum, liprum sendiferðabíl: “Ljóð-tøkni – ljóð og ljós til øll endamál.” Mér hitnaði af ... Lesa meira

Pílagrímsferð til Parísar

2019-05-10T11:13:46+00:002. maí 2008|

Eftir Silju Aðalsteinsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2008 Eina fermingargjöfin mín sem enn er í notkun er bókin Íslenskir pennar – sýnisbók íslenskra smásagna á tuttugustu öld sem Setberg gaf út 1956. Hún var mikill happafengur. Strax fjórtán ára kynntist ég mörgum helstu höfundum þjóðarinnar, meðal annars ungliðunum Thor Vilhjálmssyni, Indriða G. ... Lesa meira