Leyndarmál og lygar

2019-09-05T21:46:17+00:0018. nóvember 2010|

Mojito eftir Jón Atla Jónasson var frumsýnt í gærkvöldi í nýuppgerðu og fínu Tjarnarbíói en þangað komst ég ekki. Þess í stað sá ég forsýningu kvöldið áður sem var eins og aðalæfingar eiga að vera til að frumsýningin verði góð, ansi misheppnuð! Greinilegt var að ýmsir gestanna vissu ekki hvort þeir voru komnir á staðinn ... Lesa meira