Þú ert hér:///nóvember

Snorri veginn

2020-01-24T10:28:00+00:0029. nóvember 2010|

Óskar Guðmundsson. Snorri: ævisaga Snorra Sturlusonar 1179–1241. JPV-útgáfa, 2009. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2010. Til er á erlendu máli orð sem heitir souverain, súveren, – franskt upphaflega. Þetta orð er haft um keisara og páfa, en ekki vanalega konúnga. Maður sem lýst er með þessu orði, hefur vald til að segja hverjum ... Lesa meira

Að geta séð drauma sína: Um systrabækurnar Milli trjánna og Nokkur almenn orð um kulnun sólar

2020-01-24T10:00:22+00:0029. nóvember 2010|

Gyrðir Elíasson. Milli trjánna og Nokkur almenn orð um kulnun sólar. Uppheimar, 2009. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2010. Milli trjánna (2009) Milli trjánna er áttunda smásagnasafn Gyrðis Elíassonar og kemur í framhaldi af smásagnasafninu Steintré (2005), sem meðal annars hlaut tilnefningu til hinna virtu Frank O’Connor bókmenntaverðlauna vorið 2009. Nokkur ... Lesa meira

Athafnaskáld í draumleiðslu

2019-10-24T17:00:28+00:0029. nóvember 2010|

Jón Karl Helgason. Mynd af Ragnari í Smára. Bjartur, 2009. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2010. Þessi bók er einkennileg í laginu. Æviágrip Ragnars í Smára eru dregin saman og þrædd á streng sem teygir sig yfir nokkra daga í desember árið 1955. Það er þá að Ragnar flýgur til Kaupmannahafnar og síðan ... Lesa meira

Saga af sambandi

2019-10-24T16:43:16+00:0029. nóvember 2010|

Guðmundur Óskarsson. Bankster. Ormstunga, 2009. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2010.   Þegar má tala um nokkurskonar bókmenntagrein á Íslandi sem kalla mætti „hrunbókmenntir“, það er að segja skáldverk sem fjalla beinlínis um tímabilið rétt fyrir og eftir hrun íslenska fjármálakerfisins haustið 2008 og þær afleiðingar sem það hefur haft. Skáldsaga Guðmundar Óskarssonar, ... Lesa meira

Heimsókn í gamalt safn

2019-10-24T16:31:21+00:0029. nóvember 2010|

Matthías Johannessen. Vegur minn til þín. Ástráður Eysteinsson annaðist útgáfuna og ritaði eftirmála. Háskólaútgáfan, 2009. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2010. Matthías Johannessen Nýjasta ljóðabók Matthíasar Johannessen, Vegur minn til þín, er falleg bók, í óvenjulegu en smekklegu broti og með listrænum ljósmyndum eftir Önnu Jóa myndlistarkonu á kaflaskilum og á ... Lesa meira

Búmm, plask: er einhver að lesa?

2019-10-24T16:19:12+00:0029. nóvember 2010|

Hermann Stefánsson. Högg á vatni. Nýhil, 2009. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2010.   Síðustu orð bókar Hermanns Stefánssonar, Högg á vatni, hljóða svo: Þú sem lest Hér með erum við skilin skiptum Sem er auðvitað alrangt, því þó bókinni sé lokið halda ljóðin áfram að sveima um huga lesandans, uppfullan af vondum ... Lesa meira

Leyndarmál og lygar

2019-09-05T21:46:17+00:0018. nóvember 2010|

Mojito eftir Jón Atla Jónasson var frumsýnt í gærkvöldi í nýuppgerðu og fínu Tjarnarbíói en þangað komst ég ekki. Þess í stað sá ég forsýningu kvöldið áður sem var eins og aðalæfingar eiga að vera til að frumsýningin verði góð, ansi misheppnuð! Greinilegt var að ýmsir gestanna vissu ekki hvort þeir voru komnir á staðinn ... Lesa meira