Er gigtin fór að jafna um Jón …
Akureyri var alveg eins og túristapóstkort um helgina, hvít jörð, heiður himinn, logn og vægt frost, enda var hún að taka á móti mannfjölda að sunnan til að sjá nýja og nýstárlega uppsetningu á klassísku verki eftir einn frægasta Akureyringinn, Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson. Einn af leikstjórunum okkar sem hefur gert það gott erlendis ... Lesa meira