Þú ert hér:///janúar

Saga konunnar sem söng

2019-08-08T17:52:05+00:0027. janúar 2012|

Ég vissi ekkert um Eldhaf eftir Wajdi Mouawad áður en ég fór á frumsýninguna á Nýja sviði Borgarleikhússins í gærkvöldi og það reyndist vera svo áhrifamikið – að vita ekki neitt fyrirfram – að mér er skapi næst að segja ekkert um verkið eða höfund þess í þessum pistli. Láta duga að hvetja alla sem ... Lesa meira

Alltaf á sunnudögum

2019-08-08T17:45:46+00:0022. janúar 2012|

Það er virkilega gaman að horfa á strákana í Póker í Tjarnarbíó spjalla, gantast, þrefa, rífast og tuskast. Þeir eru svo eðlilegir á sviðinu þó að það sé þröngt og áhorfendur sitji beggja vegna við það – næstum eins og þeir viti ekki af okkur í kringum sig. Þarna hefur leikstjórinn, Valdimar Örn Flygenring, unnið ... Lesa meira

7 x ávarp fjallkonunnar eða i miss iceland

2019-05-20T13:22:44+00:0020. janúar 2012|

Eftir Anton Helga Jónsson Úr Tímarit Máls og menningar 2. hefti 2010 1. það er bara óreiðufólk sem notar ekki smokk það var hún amma mín vön að segja bara óreiðufólk við afi þinn notuðum alltaf smokk það sagði hún amma mín oft og tíðum alltaf smokk við sýndum alltaf fyrirhyggju útí skemmu inní búri ... Lesa meira

Síðasta orðið

2019-05-10T10:57:01+00:0020. janúar 2012|

Eftir Ólaf Pál Jónsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2011 Umræðumenningin Við heyrum því oft haldið fram að íslensk umræðumenning sé meingölluð. Fólk sem hefur aðgang að sjónvarpi frá Skandinavíu segir að þar séu þættir þar sem hlutirnir eru ræddir í alvöru, BBC sendi út svoleiðis þætti og þannig þættir sjáist í frönsku ... Lesa meira

Til varnar lýðræðinu

2019-05-10T11:40:30+00:0019. janúar 2012|

Eftir Gunnar Karlsson Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2010 Einu sinni hrunveturinn 2008–09 á fundi í Háskólabíó var baulað á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur þegar hún lét í ljós efa um að hávær hópur fundargesta, sem voru eitthvað á annað þúsund samtals, gætu talað í nafni þjóðarinnar. Stuttu síðar barst þetta í tal á ... Lesa meira

„Ef ég gæti ekki elskað þessa þjóð“

2019-04-03T15:21:21+00:0010. janúar 2012|

Fyrirlestur Sigurðar Nordals 2010 Eftir Pétur Gunnarsson Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2010 Ágæta samkoma, það er kærkomið tækifæri að ræða við ykkur um Sigurð Nordal á þessum degi, svo hugstæður sem hann hefur verið mér allt frá unglingsárum. Rithöfundurinn Sigurður Nordal, að sjálfsögðu, og þá á ég ekki aðeins við höfund Fornra ásta ... Lesa meira

Lífið er leiksvið

2019-08-24T13:42:11+00:007. janúar 2012|

Leikverkið Fanný og Alexander eftir sænska kvikmyndaskáldið Ingmar Bergman var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gær undir stjórn Stefáns Baldurssonar sem einnig vann leikgerðina. Fantagóð þýðingin reyndist vera gerð af Þórarni Eldjárn og töfrafullt sviðið gerði Vytautas Narbutas. Þá voru búningarnir ekki síðri, heiðurinn af þeim á Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Þetta er sannkölluð skrautsýning en afar ... Lesa meira