Hversdagsdrama

2020-01-31T16:59:09+00:0016. febrúar 2008|

Guðmundur Steinsson hlýtur að hafa fylgst með rosalega mörgu óhamingjusömu fólki árin sín sem fararstjóri í sólarlöndum. Hann hefur greinilega séð hundruð landa sinna koma, fulla af gleði, tilhlökkun og eftirvæntingu, til Spánarstranda, og horfa síðan á gleði sína tærast upp í endalausum rommblöndum og billegum “ástar”ævintýrum. Óhamingjan sem umvefur fólkið í Sólarferð takmarkast ekki við eina og eina ... Lesa meira