Þú ert hér:///febrúar

Hamfaraleikrit fyrir börn

2019-05-22T11:19:57+00:0022. febrúar 2015|

Pétur Eggerz gerir það ekki endasleppt við Skaftárelda og Móðuharðindi. Haustið 2013 frumsýndi hann einleikinn Eldklerkinn um séra Jón Steingrímsson, sem hann byggði á ævisögu Jóns, og núna fyrir viku frumsýndi hann í Tjarnarbíó frumsamda verkið Eldbarnið um örlög lítillar stúlku í þeim voðalegu hamförum. Leikstjóri hans er sem fyrr Sigrún Valbergsdóttir. Eldbarnið ... Lesa meira

Kuggur, Mosi, mæðgurnar og leikhúsvélin

2019-05-22T11:08:05+00:0021. febrúar 2015|

Hugmynd Sigrúnar Eldjárn að bókunum um Kugg eru eiginlega á heimsmælikvarða. Bara það að láta sér detta í hug vinahóp sem samanstendur af einum strákling, smáveru með ofurkraft, sprækri kerlingu og miðaldra dóttur hennar, sem líka er hugmyndaríkur uppfinningamaður, er svo galin að hún hlýtur að virka. Enda hefur hún virkað árum saman í bókaflokknum ... Lesa meira

Stríðnispúkinn á Skerinu

2019-04-03T15:15:53+00:0020. febrúar 2015|

Minningabrot um Íslandsferð Michels Houellebecq haustið 2012 Eftir Friðrik Rafnsson Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2013 1. Ég hef stundum í gegnum tíðina greitt götu erlendra rithöfunda hér á landi og hef haft það fyrir reglu fram að þessu að segja ekki frá slíkum heimsóknum opinberlega. En allar reglur hafa sínar undantekningar og þegar ... Lesa meira

Þrútið loft og þungur sjór

2019-05-22T11:17:10+00:008. febrúar 2015|

Hún var eins ekta og hún gat orðið, umgjörðin utan um jólasýningu Frystiklefans á Rifi, Mar, þegar við sáum hana í gær. Rokið burstaði öldurnar við norðurströnd Snæfellsness eins og það vildi hindra að þær næðu landi og hristi um leið bifreiðina óþyrmilega til á veginum. Ég hefði ekki viljað vera úti á sjó. Inni ... Lesa meira