Þú ert hér:///desember

Kvótinn og dauðinn við hafið

2019-05-27T11:22:03+00:0027. desember 2017|

Þjóðleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi Hafið eftir Ólaf Hauk Símonarson undir stjórn Sigurðar Sigurjónssonar. Skemmtilega og þénuga leikmynd gerir Finnur Arnar Arnarson en búningana hannar Þórunn María Jónsdóttir. Það er gamall kunningi, þetta verk, minnisstætt frá fyrstu uppfærslunni í Þjóðleikhúsinu 1992 og ekki síður úr kvikmynd Baltasars Kormáks eftir því frá 2002. Þórður útgerðarmaður (Þröstur Leó ... Lesa meira

Eyðiland

2019-05-22T17:13:45+00:007. desember 2017|

Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Eyland. Benedikt, 2016. Kristján Atli. Nýja Breiðholt. Draumsýn, 2016. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2017 Heimsendir nýtur afskaplega mikilla vinsælda um þessar mundir – eins og reyndar jafnan, því ef bókmennta- og listasaga síðustu aldar er skoðuð einkennist hún mjög af heimsendum og má auðveldlega rekja þennan áhuga langt aftur ... Lesa meira

Alfríið dregur þá halann

2019-05-22T16:36:09+00:007. desember 2017|

Viðar Hreinsson. Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Lesstofan, 2016. 760 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2017 Einu sinni þegar ég var ungur að árum rakst ég á galdraskræðu í fórum föður míns. Hún hafði verið handskrifuð og galdrastafirnir vendilega teiknaðir, sumar skýringarnar voru með rúnaletri, en síðan hafði ritið margfaldast fyrir einhvern ... Lesa meira

Ástin á tímum tölvuleikjanna

2019-05-27T15:58:31+00:002. desember 2017|

Sá skemmtilegi og frumlegi leikhópur Sómi þjóðar frumsýndi í gærkvöldi í Tjarnarbíó nýtt verk, SOL, byggt á sannri sögu. Höfundar eru að venju þeir Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson sem leikstýrir að þessu sinni en leikur ekki í sýningunni. Hann á líka búningana og frábæra leikmynd ásamt Valdimar Jóhannssyni en Valdimar hannar ljós ásamt Hafliða ... Lesa meira