Þú ert hér:///febrúar

„Líttu alltaf á lífsins björtustu hlið“

2019-06-12T10:59:54+00:0022. febrúar 2014|

Eitt er alveg víst: Félagarnir snjöllu í Monty Python hafa haft óstjórnlega gaman af að setja saman upprunalega verkið sem núna heitir Spamalot og var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins í gærkvöldi undir stjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. Þetta er grín á sögur sem þeir hafa lesið í skóla og utan skóla þegar þeir voru krakkar ... Lesa meira

Geturðu fyrirgefið?

2019-06-12T11:04:46+00:0015. febrúar 2014|

Málamyndahópurinn rannsakar eðli fyrirgefningar í mannlegu samfélagi í leikverki Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur, Fyrirgefðu ehf, sem var frumsýnt í Tjarnarbíó í gærkvöldi undir stjórn höfundar. Sviðið er eftir Rebekku A. Ingimundardóttur, einfalt og snjallt, og leikur vel með ljósum Arnars Ingvarssonar. Í verkinu bregða fjórir leikarar sér í fjölmörg hlutverk starfsmanna og skjólstæðinga fyrirtækisins Fyrirgefðu ehf ... Lesa meira

Í kjallaranum

2019-06-12T11:09:55+00:009. febrúar 2014|

Bláskjár var ein af mínum uppáhaldsbókum í bernsku og ekki síst þess vegna var tilhlökkunarefni að sjá samnefnt leikrit Tyrfings Tyrfingssonar sem frumsýnt var á vegum Óskabarna ógæfunnar á litla sviði Borgarleikhússins í gærkvöldi. Mér er líka í fersku minni morðfyndinn einþáttungur Tyrfings á sama sviði í fyrra, „Skúrinn á sléttunni“. Tyrfingur hefur greinilega mikinn ... Lesa meira

Bilaðislega ólánlegt vopnað lán

2019-06-12T11:14:53+00:001. febrúar 2014|

Þetta var fjölbreytt menningarvika. Á þriðjudag hlustaði ég á Philip Glass, Víking Heiðar og Maki Namekawa leika 20 seiðandi etýður í Eldborg Hörpu, sumar svo fagrar að maður táraðist; á fimmtudagskvöld hlustaði ég á fjóra (fimm með kynninum) ansi fína uppistandara í kjallara Þjóðleikhússins með fullum sal af einstaklega hláturmildu fólki; og í gærkvöldi var ... Lesa meira