Pílagrímsferð til Parísar

2019-05-10T11:13:46+00:002. maí 2008|

Eftir Silju Aðalsteinsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2008 Eina fermingargjöfin mín sem enn er í notkun er bókin Íslenskir pennar – sýnisbók íslenskra smásagna á tuttugustu öld sem Setberg gaf út 1956. Hún var mikill happafengur. Strax fjórtán ára kynntist ég mörgum helstu höfundum þjóðarinnar, meðal annars ungliðunum Thor Vilhjálmssyni, Indriða G. ... Lesa meira