Þú ert hér:///maí

Gjörningahelgi

2019-06-12T15:32:38+00:0020. maí 2013|

Þau voru ólík verkin þrjú sem við sáum þessa helgi. Á laugardaginn rifjuðum við fyrst upp Sprengda hljóðhimnu vinstra megin og fengum svo að sjá glænýjan gjörning eftir Magnús Pálsson á eftir, Stunu, í Listasafni Reykjavíkur. Í gær fórum við í Gestaboð Hallgerðar ferðaþjónustubónda á Hlíðarenda í Fljótshlíð og kynntumst hennar skrautlegu ævi í túlkun ... Lesa meira

Á vettvangi glæpsins

2019-06-12T15:41:17+00:006. maí 2013|

Sýningin Hvörf sem Lab-Loki leikhópurinn sýnir nú í samstarfi við Þjóðleikhúsið byggist á málskjölum Guðmundar- og Geirfinnsmálsins en beitir sér einkum að þróuninni í yfirheyrslum yfir helstu sakborningum. Merkilegt hefði líka verið að fá að heyra málsmeðferð fyrir hæstarétti  en á það var bara minnt rétt í lokin að þar var stærsti glæpurinn framinn. Allar ... Lesa meira