Þú ert hér:///júlí

„harður kirkjubekkur“ – Um tvö ljóð Halldóru K. Thoroddsen

2020-07-29T14:38:58+00:0029. júlí 2020|

eftir Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2013. I „Nýlega tók ég próf á netinu sem leiddi það ótvírætt í ljós að ég er með heilagerð karlmanns.“ [1] Þannig hljóðar upphafið að grein sem birtist í Skólavörðunni síðla árs 2004. Höfundurinn, Halldóra Kristín Thoroddsen, fjallar þar um ýmsa kynjafordóma sem uppi ... Lesa meira

Haustlægð

2020-07-15T17:35:07+00:0015. júlí 2020|

eftir Dag Hjartarson úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2016   haustlægðin kemur að nóttu og merkir tréð í garðinum okkar með svörtum plastpoka eins og til að rata aftur og hún ratar aftur aðra nótt öskrar eitthvað sem enginn skilur fleygir á land þangi og þara og fleiri vængjuðum martröðum úr iðrum Atlantshafsins ... Lesa meira

Sóttkví

2020-07-07T16:29:14+00:007. júlí 2020|

Steinunn G. Helgadóttir / Mynd: Gassi Eftir Steinunni G. Helgadóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020.     Macho er farið að leiðast hér inni og treður nefinu í hálsakotið á mér. Ertu virkilega að gefa í skyn að við ættum að fara út á hótelveröndina? spyr ég. Hann kinkar kolli ... Lesa meira