Þú ert hér://2020

Ástin og bókasafnið

2020-12-23T15:36:25+00:0023. desember 2020|

eftir Elísabetu Jökulsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020   Ég bankaði uppá hjá honum og hann bauð mér í kaffi. Ég hafði misst mömmu mína árið á undan og hann hafði misst mömmu sína fyrir tæpum tveimur árum, það voru nokkrir dagar í tveggja ára dánarafmæli hennar en það hafði ég ekki ... Lesa meira

Að sjá hjört í draumi

2020-12-18T09:34:59+00:0018. desember 2020|

Laufey Haraldsdóttir eftir Laufeyju Haraldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   „Að sjá dauðan hjört bendir til þess að dreymandinn valdi vini sínum sorg og sársauka án þess að hafa ætlað sér það“ (Draumráðningar, Símon Jón Jóhannsson) Í heilt ár byrjuðu allir virkir morgnar eins. Ég tók fjarkann niðrí Mjódd ... Lesa meira

Miðnætti á Gaza

2020-12-14T15:42:20+00:0014. desember 2020|

eftir Friðrik Sólnes Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020     Ég lúskraði á einum nemandanum í dag. Hann hét Edward Said. Ég var að sitja yfir prófi og skynfæri mín voru þanin til hins ýtrasta. Ég heyrði dauft burstahljóð í löngum augnhárum einhvers sem sat aftast. Klórið í blýöntunum hljómaði eins og ... Lesa meira

Þeir héldu ræður á latínu

2020-11-17T23:32:02+00:0017. nóvember 2020|

Árni Snævarr. Maðurinn sem Ísland elskaði: Paul Gaimard og Íslandsferðir hans 1835–1836. Mál og menning 2019. 497 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020   Leiðangrar Gaimards til Íslands 1835 og 1836 skipa slíkan sess í Íslandssögunni að það var slæm eyða að ekki skyldi fyrir löngu vera búið að semja ýtarlegt fræðirit ... Lesa meira

Ytri mörk hins ósýnilega

2020-11-17T23:16:40+00:0017. nóvember 2020|

Fegurðin er ekki skraut: Íslensk samtímaljósmyndun. Ritstjórar Sigrún Alba Sigurðardóttir og Æsa Sigurjónsdóttir. Fagurskinna, 2020. 328 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020   Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að ljósmyndun hafi verið stórum mikilvægari fyrir þróun sjónmenningar á Íslandi á nítjándu öld heldur en flestir hérlendir fræðimenn gera sér grein fyrir. Þá ... Lesa meira

Mýbit

2020-11-10T20:51:38+00:0010. nóvember 2020|

eftir Naju Marie Aidt Þýðandi Soffía Auður Birgisdóttir úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2010 Naja Marie Aidt / Mynd: Mikkel Tjellesen, 2016 Mars Á fimmtudag hafði hann verið úti á lífinu alla nóttina. Hann var fullur. Kona á mjög háhæluðum, glansandi stígvélum reyndi við hann og hann fór með henni heim. ... Lesa meira

n æ t u r v e r k

2020-11-06T11:19:52+00:005. nóvember 2020|

eftir Sjón úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2015   þegar komið var inn yfir persaflóa fékk tunglið sér far með flugvélinni þaðan sem ég sat í gluggasætinu sá ég það speglast í hvítum vængnum augnabliki síðar var ljós bletturinn horfinn og punktaður málmurinn með *** þessi saga er ein af þúsund og einni ... Lesa meira

Tvö ljóð

2020-10-28T11:14:11+00:0029. október 2020|

eftir Sölva Halldórsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020.     Ljóð um það sem ég er alltaf að reyna segja   Ég er búinn að vera að ýja að því en segi það svo svo segi ég það aftur ég hamra á því. Ég ræski mig ég segi það hægt ég segi ... Lesa meira

Síðustu dagar Gúmmí-Tarzans

2020-10-22T14:45:34+00:0022. október 2020|

Örlög danska barnabókahöfundarins Ole Lund Kirkegaard eftir Þórarin Leifsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2013.   Þórarinn Leifsson / Mynd: Gassi Ole Lund Kirkegaard var einn af merkustu barnabókahöfundum Dana. Gagnrýnendur hlóðu hann lofi frá fyrsta degi og bækur hans seldust í milljónum eintaka. Þær hafa verið þýddar á u.þ.b. þrjátíu ... Lesa meira

Hlæjandi meyjar: Tilraunastofan Lóaboratoríum

2020-10-13T14:14:56+00:0013. október 2020|

eftir Úlfhildi Dagsdóttur úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020.   Myndin birtist fyrst á Facebook-síðu Lóaboratóríum 7. janúar 2018 með færslutextanum: 7. janúar. Aldrei friður. Hún er að reyna að hafa það náðugt og miðað við svipinn gengur það ágætlega. Enda er listakonan sjálf viðfangið og getur hún því búið til ... Lesa meira