Vísnabókin sextug
eftir Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2006 Vísnabókin (2020) Lítill drengur í náttfötum krýpur í rúminu sínu og horfir út um gluggann með hönd undir kinn. Við horfum hugfangin saman til hafs. Það merlar á hafflötinn af skörðum mána undir lítilli duggu. „Svanir fljúga hratt til heiða“ og ... Lesa meira