Furðusögur handa fríkaðri þjóð

2020-01-31T15:31:13+00:004. apríl 2009|

Á nýja sviði Borgarleikhússins sýna þrír leikhúslistamenn okkur nokkrar glöggar svipmyndir úr þjóðlífinu frá undanförnum árum undir titlinum Þú ert hér. Þeir kalla sig Mindgroup og eru Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri, Jón Atli Jónasson leikskáld og Hallur Ingólfsson tónskáld og þeir gera allt í senn, semja textann og flytja hann og sjá um leikmynd, búninga, tónlist og ... Lesa meira