Þú ert hér://2009

Hús næði

2019-05-20T13:23:39+00:007. júlí 2009|

Eftir Þórarin Eldjárn Gefast ekki grið í griðastað guðað á glugga bankastjórans: má ég vera? heima - – - (úr ljóðabók Þórarins Eldjárn, Ydd, frá 1984.  Kvæðasafn Þórarins Eldjárn kom út hjá Vöku-Helgafelli 2008).

Afturgengin ást

2019-06-12T12:12:23+00:0028. febrúar 2009|

Leikrit Friedrichs Dürrenmatts um milljónamæringinn sem snýr aftur heim í fæðingarbæ sinn sem hún var hrakin frá, ung, örbirg og ólétt, áratugum fyrr, er eitthvert miskunnarlausasta verk sem ég hef séð. Það á sameiginlegt með verki Shakespeares um Ríkharð þriðja að verða bara óhugnanlegra og andstyggilegra því lengra sem líður á það. Ný leikgerð af ... Lesa meira