Þú ert hér:///febrúar

Líkagrín

2019-08-24T13:47:32+00:0026. febrúar 2011|

Það er þannig með farsa – eins og Nei, ráðherra sem LR frumsýndi í gærkvöldi á stóra sviði Borgarleikhússins – að það má eiginlega ekkert segja um ganginn í þeim. Allt sem gerist verður að koma áhorfendum á óvart, annars gæti hláturinn látið á sér standa. Þetta gerir heldur ekkert til því það sem gerist ... Lesa meira

Mikilvægt framlag til Laxnessrannsókna

2019-10-21T16:52:29+00:0024. febrúar 2011|

Haukur Ingvarsson. Andlitsdrættir samtíðarinnar. Síðustu skáldsögur Halldórs Laxness. Hið íslenska bókmenntafélag og ReykjavíkurAkademían, 2009. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2011 Staða Laxnessrannsókna Þótt fjöldi fræðimanna hafi lagt fram sinn skerf til Laxnessrannsókna í formi stakra greina og fyrirlestra hafa rannsóknir á skáldverkum Halldórs Laxness ekki verið ýkja viðamiklar á undanförnum árum. Upp úr ... Lesa meira

Skyggnst undir yfirborðið

2019-10-21T16:13:26+00:0024. febrúar 2011|

Guðbergur Bergsson. Missir. Stuttsaga. JPV útgáfa, 2010. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2011 Missir (2010) Nýjasta skáldsaga Guðbergs Bergssonar Missir, fjallar um gamlan mann sem liggur í rúmi sínu milli svefns og vöku. Hann á erfitt með svefn og setur þess vegna eyrnatappa í eyrun og tekur svefnlyf. Hann fer reyndar ... Lesa meira

Þrjár konur í einum karli

2019-08-24T14:00:35+00:0020. febrúar 2011|

Það var mikið húrrað og bravóað í Tjarnarbíó í gærkvöldi að lokinni frumsýningu Árna Péturs Guðjónssonar á einleiknum Svikaranum undir stjórn Rúnars Guðbrandssonar enda sannarlega mikið sjónarspil sem áhorfendur höfðu orðið vitni að. Árni Pétur hafði þá sungið og dansað, æpt og stunið, skipað og skammað, hlegið og grátið samfellt í fimm korter, líka skipt ... Lesa meira

Balalalalalalalallið – á Bessastöðum

2019-08-24T14:00:23+00:004. febrúar 2011|

Það hefur verið svolítið í tísku undanfarin ár að búa til þjóðhöfðingja í sviðsverkum eða sjónvarpi, ég minnist sérstaklega bandarísku seríunnar West Wing þar sem Martin Sheen bjó til nær fullkominn forseta handa Könum (og sem hafði áreiðanlega áhrif á síðustu forsetakosningar vestra) og dönsku seríunnar Borgen þar sem Sidse Babett Knudsen skapar Dönum nær ... Lesa meira