Þú ert hér:///október

Tvö ljóð

2020-10-28T11:14:11+00:0029. október 2020|

eftir Sölva Halldórsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020.     Ljóð um það sem ég er alltaf að reyna segja   Ég er búinn að vera að ýja að því en segi það svo svo segi ég það aftur ég hamra á því. Ég ræski mig ég segi það hægt ég segi ... Lesa meira

Síðustu dagar Gúmmí-Tarzans

2020-10-22T14:45:34+00:0022. október 2020|

Örlög danska barnabókahöfundarins Ole Lund Kirkegaard eftir Þórarin Leifsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2013.   Þórarinn Leifsson / Mynd: Gassi Ole Lund Kirkegaard var einn af merkustu barnabókahöfundum Dana. Gagnrýnendur hlóðu hann lofi frá fyrsta degi og bækur hans seldust í milljónum eintaka. Þær hafa verið þýddar á u.þ.b. þrjátíu ... Lesa meira

Hlæjandi meyjar: Tilraunastofan Lóaboratoríum

2020-10-13T14:14:56+00:0013. október 2020|

eftir Úlfhildi Dagsdóttur úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020.   Myndin birtist fyrst á Facebook-síðu Lóaboratóríum 7. janúar 2018 með færslutextanum: 7. janúar. Aldrei friður. Hún er að reyna að hafa það náðugt og miðað við svipinn gengur það ágætlega. Enda er listakonan sjálf viðfangið og getur hún því búið til ... Lesa meira

Þegar ástin var bönnuð

2020-10-12T10:42:17+00:005. október 2020|

Maí 1933. Mig hefur dreymt heim á hverri nóttu síðan ég kom hingað, svo þú sérð að hugurinn er hjá ykkur. Samt líður mér vel. Ferðin gekk vel, ekkert sjóveik, fór svo með drossíu hingað og það hefði verið lystitúr á vegi eins og hér er, hefði ég ekki verið að fara á hæli … ... Lesa meira

Það sem dalurinn geymir

2020-10-08T14:02:34+00:005. október 2020|

Eins og í verðlaunaverkinu Club Romantica í fyrra stígur Friðgeir Einarsson fram í eigin nafni í Útlendingnum – Morðgátu, sem var frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins sl. föstudagskvöld, og leiðir okkur inn í eigin sögu. Hann þarf að flytja til Bergen í Noregi vegna þess að konan hans hefur fundið nám við sitt hæfi í ... Lesa meira

Að morgni hins mikla flóðs

2020-10-01T10:26:27+00:001. október 2020|

eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2019.   Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson Í upphafi vors, þegar snjóskaflar voru teknir að bráðna í vegarköntum og kunnugleg tónlist hljómaði úr trjákrónum, vaknaði ég óvenju snemma einn sunnudagsmorgun, leit út um gluggann sem veit að Fossvogsdalnum og Esjunni, og sá þá hvar ... Lesa meira