Þú ert hér:///janúar

„Þú ert aldrei nógu góð“

2019-05-22T11:42:01+00:0031. janúar 2015|

Það er alveg einstök lífsreynsla – sem við höfum nú átt þrisvar sinnum – að sitja í troðfullum tvöhundruð manna sal með unglingum og ungmennum og hlæja og gráta með þeim að frumsömdum leikverkum jafnaldra þeirra á sviðinu. Í gærkvöldi sáum við nýjasta afreksverkið í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði, Konubörn, sem sex dásamlegar rétt rúmlega tvítugar ... Lesa meira

Sjálfsblekkingarleikur

2019-05-22T11:50:02+00:0016. janúar 2015|

Það var hressandi að horfa á Háaloftskonur á litla sviði Borgarleikhússins í gærkvöldi. Þær léku þar, sungu og dönsuðu nýtt leikverk eftir Auði Övu Ólafsdóttur, Ekki hætta að anda. Stefán Jónsson leikstýrði þeim og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir samdi dansana sem brutu upp framvinduna á afar þokkafullan hátt. Þessi sýning er eins ólík öðrum uppsetningum leikhúsanna ... Lesa meira

„Hjálpaðu mér að lifa nóttina af“

2019-05-22T11:54:27+00:0011. janúar 2015|

Aðstandendur Hunds í óskilum, fjölhæfu grínistarnir Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G. Stephensen, byrja nýju revíuna sína, Öldina okkar, á því að koma manni rækilega á óvart. Þeir flytja textann hans Kris Kristoffersonar, Help me make it through the night, undir fornu rímnalagi. Fyrir utan að vera morðfyndið atriði geymir textinn auðvitað gott mottó fyrir grín ... Lesa meira

Tvær konur á Akureyri

2019-05-22T11:59:37+00:0010. janúar 2015|

Lísa og Lísa Tjarnarbíó tekur vel á móti Lísu og Lísu frá Akureyri, endurraðar í salnum þannig að áhorfendur sitja allt í kringum þær. Þær eru umkringdar gestum sínum og fer vel á því. Á myndum frá Akureyrarsýningunni má sjá að þessi uppröðun breytir nokkru, hér hafa þær til dæmis enga veggi til ... Lesa meira