Þú ert hér:///október

Brot úr Náttúrulögmálunum

2023-10-31T14:02:00+00:0031. október 2023|

eftir Eirík Örn Norðdahl Tvö brot úr skáldsögunni Náttúrulögmálin sem kom út um miðjan október. Mál og menning gefur út.           Ísfirðingar voru löngu landsfrægir fyrir þann sið – eða ósið, að flestum þótti – að finna upp á „sniðugum“ uppnefnum, helst þannig nafni að það festist svo rækilega við viðkomandi að hann ... Lesa meira

Ljóð úr Flagsól

2023-10-27T14:19:42+00:0027. október 2023|

Ullblekill Eftir Melkorku Ólafsdóttur Úr ljóðabókinni Flagsól sem kemur út 31. október. Mál og menning gefur út. Ullblekill / Mynd: Hlíf Una Bárudóttir       Við röðum okkur upp í vegköntunum höfum skjól hver af annarri drögum pilsin upp fyrir hné keyri einhver framhjá að tala um hvað sé við hæfi hvað ... Lesa meira

Brot úr Serótónínendurupptökuhemlar

2023-10-25T15:14:16+00:0025. október 2023|

eftir Friðgeir Einarsson Brot úr skáldsögunni Serótónínendurupptökuhemlar sem er væntanleg í byrjun nóvember. Benedikt bókaútgáfa gefur út.           Í sömu byggingu og heilsugæslan var apótek. Á meðan Reynir beið eftir að lyfseðillinn væri afgreiddur skoðaði hann lyfjabox úr plasti sem til voru í þónokkru úrvali. Hann ákvað að festa kaup á ... Lesa meira

„Gerum það bara!“

2023-10-22T11:14:17+00:0022. október 2023|

Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi í gærkvöldi verkið Teprurnar eftir skoska leikskáldið Anthony Neilson á Litla sviðinu. Ingunn Snædal þýddi á þjála og áheyrilega íslensku; Sean Mackaoui sá um leikmynd, stórt hjónarúm, vel tækjum búið, og búninga; Fjölnir Gíslason hannaði flókna lýsinguna sem leikararnir stjórna svo að nokkru leyti sjálfir þegar þeir vilja fara á trúnó við ... Lesa meira

Þrjár leiksýningar í London

2023-10-19T13:34:29+00:0018. október 2023|

Íslenskt leikhús er yndi mitt en alltaf er samt gaman að sjá hvernig aðrir fara að. Ég fór um síðustu helgi í afskaplega vel heppnaða afmælisferð til London með dætrum mínum sem höfðu skipulagt allt með slíkum ágætum að ekki mínúta fór til spillis! Hér ætla ég þó að takmarka mig við leiksýningarnar sem við ... Lesa meira

Brot úr Armeló

2023-10-17T15:04:58+00:0017. október 2023|

eftir Þórdísi Helgadóttur Úr skáldsögunni Armeló sem er væntanleg 19. október. Mál og menning gefur út.     1.   Maðurinn minn var breyttur. Hitinn gerði hann sleipan og brúnan, hárið var gult og úr sér vaxið. Þurrkurinn fór með það eins og sinu. Hann horfði á veginn, ég horfði á hann og hugsaði um ... Lesa meira

Tvö álfakvæði

2023-10-16T15:49:55+00:0013. október 2023|

Álfar eftir Hjörleif Hjartarson og Rán Flygenring (Angústúra, 2023) eftir Hjörleif Hjartarson Úr Tímariti Máls og mennningar, 3. hefti 2023 Ljóðin birtast einnig í bókinni Álfar eftir þau Hjörleif og Rán Flygenring sem kemur út hjá Angústúru á dögunum. Þau hafa áður gefið út verkin Fuglar og Hestar saman. Verk úr bókinni eftir ... Lesa meira

Að tala – eða ekki tala

2023-10-10T10:58:49+00:005. október 2023|

Einþáttungurinn Verkið eftir Jón Gnarr var frumsýnt í Þjóðleikhúskjallaranum í hádeginu í dag. Það hefur ekki gengið alveg nógu vel gegnum tíðina að fá borgarbúa til að koma í hádegisleikhús og mér finnst fallegt af Þjóðleikhúsinu að gefast ekki upp. Haustið 2021 voru sýnd tvö bráðskemmtileg verk í hádeginu í Kjallaranum, Út að borða með ... Lesa meira

Drottningin heimsækir Bæjarbíó

2023-10-03T09:41:31+00:002. október 2023|

Gaflaraleikhúsið frumsýndi í gær barnasýninguna Drottningin sem kunni allt nema ... eftir leikhópinn og Björk Jakobsdóttur sem líka leikstýrir. Í húsnæðisvanda sínum hefur hópurinn fengið inni í Bæjarbíói í Hafnarfirði, því fornfræga húsi sem kallar fram ótal minningar um myrkar og dularfullar sænskar og ítalskar bíómyndir frá sjöunda áratugnum. Það var sannarlega ekkert myrkt eða ... Lesa meira