Þú ert hér:///júní

Fótboltinn og lífið

2024-06-16T12:53:16+00:0016. júní 2024|

Óperan Skjóta eftir Sigrúnu Gyðu Sveinsdóttur var frumsýnd fyrir skömmu í Ásmundarsal og ég sá hana í gær. Þetta er heimspekilegt verk sem teflir saman á frumlegan hátt fótboltaleik og baráttunni við loftslagsvá. Sigrún Gyða semur bæði texta og tónlist en Baldur Hjörleifsson er með henni í músíkinni; innsetningin utan um verkið er líka eftir ... Lesa meira

Synesthesia og brot úr Umbroti

2024-06-11T12:30:09+00:0011. júní 2024|

eftir Sigurjón Bergþór Daðason     Synesthesia   Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024   Það er ómögulegt að ímynda sér nýjan lit utan eða innan litrófsins. En stundum sjá mennirnir lit þegar þeir heyra hljóð, eins og tónskáldið Skríabin sem samdi ljóð fyrir sinfóníuhljómsveit, eða Rachmaninoff sem dreymdi prelúdíu fyrir píanó. Einn ... Lesa meira

Yeki bood yeki nabood

2024-06-10T13:34:16+00:008. júní 2024|

Eitt sviðslistaverkið á Listahátíð í Reykjavík í ár er einfaldlega kennt við höfundinn, íranska leikskáldið Nassim, og flokkast frekar sem viðburður eða leikhúsupplifun en leikrit. Höfundurinn heitir fullu nafni Nassim Soleimanpour og á við þann vanda að stríða að þótt verk hans séu leikin um víða veröld eru þau aldrei leikin í heimalandi hans. Hann ... Lesa meira