Þú ert hér:///maí

Að taka síma í fóstur

2019-05-08T10:03:10+00:0024. maí 2016|

Það er alltaf gaman að fá að kynnast nýjum eða nýlegum erlendum leikverkum eftir okkur áður ókunna höfunda. Ekki er verra þegar eins vel tekst til með uppsetninguna og hjá Charlotte Bøving í gærkvöldi þegar leikritið Sími látins manns var frumsýnt í Tjarnarbíó. Það verk er að vísu að verða tíu ára (frumsýnt í Washington ... Lesa meira

Hleyptu aðeins þeim rétta inn

2019-05-08T10:50:56+00:006. maí 2016|

Það er greinilegt hvað þeir njóta lífsins, geimfararnir okkar í Sóma þjóðar. Þeir hafa komist lífs af úr dvöl sinni um borð í geimstöðinni Pandóru í hittifyrra og eru nú á leiðinni til plánetunnar KOI í geimfarinu TF-VON. Þegar þeir leggja upp í könnunarleiðangurinn eftir nokkur hundruð ár er jörðin orðin óbyggileg en á KOI ... Lesa meira

Veruleikaflótti í raunveruleikaþætti

2019-05-08T11:13:39+00:001. maí 2016|

Það er stöðugur höfuðverkur umsjónarmanna með leiklistarnemum að finna verk sem passar fyrir hópinn, helst þannig að öll fái þau gott efni til að glíma við. Í ár hélt leikarabraut LHÍ leikritasamkeppni, eins og hefur verið gert stöku sinnum áður, og verkið sem sigraði, Við deyjum á Mars eftir Jónas Reyni Gunnarsson, er nú sýnt ... Lesa meira