Þú ert hér:///ágúst

Klapparstígur 16 og vetur ánamaðkanna

2020-08-25T12:08:06+00:0027. ágúst 2020|

Soffía Bjarnadóttir eftir Soffíu Bjarnadóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2013   I Einn veturinn ætlaði ég að farga mér. Ég hafði reynt að taka mér ánamaðkinn til fyrirmyndar. Þegar hann er slitinn í sundur heldur hann áfram eins og ekkert hafi í skorist í tveimur pörtum. Það er gott að ... Lesa meira

Hvers konar samfélag viljum við?

2020-09-07T22:26:38+00:0021. ágúst 2020|

eftir Pál Skúlason Páll Skúlason / Mynd: Golli Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2009 Hér verða reifaðar nokkrar hugmyndir og hugsjónir sem ég tel að við eigum að hafa að leiðarljósi við uppbyggingu íslensks samfélags á næstunni. [1] Hugmyndirnar lúta að því hvernig við skiljum sjálf okkur og samfélagið, en hugsjónirnar ... Lesa meira

Villta barnið og siðmenningin

2020-08-18T22:09:56+00:006. ágúst 2020|

eftir Katrínu Jakobsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2008   I. Villibarnið Lína Lína Langsokkur er aðalpersóna í þremur sögum eftir Astrid Lindgren sem komu út á frummálinu á árunum 1945 til 1948. Hún hefur verið vinsælt umræðuefni æ síðan enda margbrotin persóna; fyrirmynd barna um heim allan og umdeild meðal foreldra enda ... Lesa meira

Umbreyting í takt við Schubert

2020-08-07T00:04:56+00:006. ágúst 2020|

Þegar þau gengu inn á sviðið í Tjarnarbíó í gærkvöldi, Sveinn Dúa Hjörleifsson, Tómas Guðni Eggertsson og Kristrún Hrafnsdóttir, voru þau ekkert áberandi frábrugðin félögunum á upptökunni með Fischer Dieskau og Eschenbach sem ég hafði horft á fyrr um daginn á netinu flytja ljóðaflokkinn um Malarastúlkuna fögru eftir Franz Schubert og Wilhelm Müller. Dieskau og ... Lesa meira