Þú ert hér:///nóvember

Við erum öll Jesús

2020-01-30T15:40:30+00:0022. nóvember 2009|

Trúðarnir Barbara (Halldóra Geirharðsdóttir) og Úlfar (Bergur Þór Ingólfsson) eru enn komin á kreik á Litla sviði Borgarleikhússins, nýbúin að færa okkur Gleðileikinn guðdómlega eftir Dante. Nú hafa þau fengið trúðinn Bellu (Kristjana Stefánsdóttir) í lið með sér og leika á sinn sérstaka hátt fyrir okkur sjálft jólaguðspjallið í verkinu Jesús litli. Benedikt Erlingsson leikstýrir ... Lesa meira

Listin að pína konur

2020-03-06T13:43:39+00:0018. nóvember 2009|

Steinar Bragi. Konur. Nýhil, 2008. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2009. Oft hefur meira verið logið í bókakynningum en því að síðasta bók Steinars Braga, Konur, hafi vakið áhuga, umtal og lof gagnrýnenda. Það hefur heldur ekki farið fram hjá bókmenntaáhugafólki að Steinar Bragi hefur skapað persónulegan og einstakan tón í bókum sínum: ... Lesa meira

Margar sögur í einni

2020-03-06T13:56:30+00:0018. nóvember 2009|

Guðmundur Andri Thorsson. Segðu mömmu að mér líði vel. JPV útgáfa, 2008. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2009. Segðu mömmu að mér líði vel eftir Guðmund Andra Thorsson segir frá tæpum sólarhring í lífi miðaldra arkítekts sem býr í Reykjavík ásamt föður sínum og hundinum Pjatta. Einkunnarorð bókarinnar eru sótt til Rolling Stones ... Lesa meira

Blóm hins illa

2020-03-06T14:08:20+00:0018. nóvember 2009|

Ólafur Gunnarsson. Dimmar rósir. JPV útgáfa, 2008. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2009. Ólafur Gunnarsson hefur á umliðnum árum skapað sér nokkra sérstöðu meðal þeirra íslenskra rithöfunda sem fást við sagnagerð. Hann hefur skrifað stórar og dramatískar skáldsögur með mjög siðferðilegum, jafnvel trúarlegum undirtón, hefðbundnar í formi og í anda skáldsagnahöfunda 19. aldar. ... Lesa meira

Heimsmynd í upplausn

2020-03-09T09:46:28+00:0018. nóvember 2009|

Íslenska sakamálasagan, fjölmenningarsamfélagið og Vetrarsól eftir Auði Jónsdóttur Auður Jónsdóttir. Vetrarsól. Mál og menning, 2008. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2009. Hugtakið „póstmódernismi“ felur í senn í sér sýn á samfélagsgerðina og viðhorf til fagurfræðilegra umbyltinga nýliðinna áratuga. Í höfuðriti sínu, Póstmóderníska ástandinu, gerir franski heimspekingurinn Jean-Francois Lyotard hvort tveggja að umfjöllunarefni en ... Lesa meira

Innherjar og útlagar

2020-03-10T11:36:26+00:0018. nóvember 2009|

Icelandic Art Today. Ritstj. Christian Schoen & Halldór Björn Runólfsson. Hatje Cantz, Þýskalandi, 336 bls. The End: Ragnar Kjartansson. Ýmsir höfundar. Hatje Cantz, Þýskalandi, 119 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2009. Icelandic Art Today (2009). Óneitanlega fylgja því blendnar tilfinningar að blaða í gegnum bækurnar tvær sem liggja hér fyrir ... Lesa meira

Bjössi hleypur af sér hornin

2020-01-30T15:51:58+00:008. nóvember 2009|

Í rauninni er Horn á höfði, eldfjöruga barna og fjölskylduleikritið sem Grindvíska atvinnuleikhúsið (GRAL) sýnir núna, um háalvarlegt efni. Hver kannast ekki við að hafa vaknað að morgni og haft allt á hornum sér, jafnvel hrakið frá sér eina vininn sinn af tómri fýlu? Þetta kemur einmitt fyrir Björn (Víðir Guðmundsson) og það í bókstaflegri ... Lesa meira

Heim til mömmu

2020-01-30T16:02:20+00:002. nóvember 2009|

Ég játa að ég fylgist með framhaldsþáttunum Dirty Sexy Money í Sjónvarpi allra landsmanna. Þetta er hárbeitt háð um fólkið sem mörg okkar öfunda, ríkasta fólkið í hinum vestræna heimi, sorgir þess og gleði – aðallega sorgir náttúrlega – vel skrifaðir og ágætlega leiknir, sambærilegir að ýmsu leyti við þá dásamlegu grínþætti Aðþrengdar eiginkonur. Þarna ... Lesa meira