Leikhúslaugardagur

2019-08-23T16:44:56+00:008. maí 2011|

Ég sá tvær býsna ólíkar sýningar í gær. Önnur var Eldfærin uppi á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu, hin frumsýning leikhópsins Ég og vinir mínir á fjöllistaverkinu Verði þér að góðu í Kassa Þjóðleikhússins. Sú fyrri er eins konar sögustund, þar sem tveir meistarar gamanleiksins láta eitt frægasta ævintýri H.C. Andersens lifna á sviðinu. Sú seinni ... Lesa meira