Þú ert hér:///febrúar

Afturgengin ást

2019-06-12T12:12:23+00:0028. febrúar 2009|

Leikrit Friedrichs Dürrenmatts um milljónamæringinn sem snýr aftur heim í fæðingarbæ sinn sem hún var hrakin frá, ung, örbirg og ólétt, áratugum fyrr, er eitthvert miskunnarlausasta verk sem ég hef séð. Það á sameiginlegt með verki Shakespeares um Ríkharð þriðja að verða bara óhugnanlegra og andstyggilegra því lengra sem líður á það. Ný leikgerð af ... Lesa meira

Já, skyldi maður ekki hafa nóg?

2020-01-31T15:50:46+00:0024. febrúar 2009|

Þjóðleikhúsið frumsýndi Kardemommubæinn á sunnudaginn, fullu húsi af fallegum börnum til mikillar kátínu. Selma Björnsdóttir leikstýrði og setti að ýmsu leyti sitt mark á sýninguna, til dæmis voru leikarar ungir, ljónið var póstmódern og las blöðin og dansarnir (sem Birna og Guðfinna Björnsdætur sáu um) krakkalega eróbikklegir. Sviðið hans Brians Pilkingtons er litríkt og fallegt og búningarnir ... Lesa meira