Stúlka ein
Það mátti ímynda sér í upphafi sýningarinnar Samfarir hamfarir í Tjarnarbíó í gærkvöldi að ljósameistari og leikmyndahönnuður væru stoltir af sínu verki, svo lengi fengu marglit ljósin að leika um flókinn vefinn sem myndar sviðið áður en persónur komu á vettvang. Fyrst dettur manni í hug kóngulóarvefur, svo hugsar maður um net sem lokast um ... Lesa meira