Þú ert hér:///desember

Jólaplattarnir

2021-12-23T11:30:51+00:0023. desember 2021|

Eftir Karl Ágúst Úlfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2018   Ég varð að fyrirgefa sjálfum mér. Annars yrði þetta óbærilegt alla tíð. Og það gerði ég. Mér tókst líka að fyrirgefa Þorvaldi. Ég á ekkert sökótt við þann mann lengur. Blessuð sé minning hans. En mér gengur seint að fyrirgefa Bing og ... Lesa meira

Jólasveinninn og héraskinnið, Adam og gamli maðurinn í Klapplandi

2021-12-22T14:42:24+00:0017. desember 2021|

Jólin á Íslandi eftir Guðmund Steingrímsson Úr Tímariti Máls og menningar, 5-6. hefti 2001   Jólin eru heilmikil tónlistarhátíð. Það sem er hins vegar sérkennilegt við jólin sem tónlistarhátíð er að ár eftir ár hljóma sömu lögin aftur og aftur í eyrum landsmanna um mánaðarskeið. Í desember taka útvarpsstöðvarnar fram jóaplöturnar, kórarnir syngja sömu jólasálmana ... Lesa meira

Nostalgían lifnar við

2021-12-06T16:36:33+00:006. desember 2021|

Það dekrar við fortíðarþrána í manni að horfa á uppsetningu Leikfélags Reykjavíkur á Emil í Kattholti sem var frumsýnd um helgina á stóra sviði Borgarleikhússins. Ég sá aðra sýningu, í gær sunnudag, vegna þess að leikhúsfélagi minn tæplega fjögra ára var enn í smitgát á laugardaginn en sloppinn í gær. Sviðið hennar Evu Signýjar Berger ... Lesa meira

Hvers vegna geymum við?

2021-12-06T13:25:49+00:004. desember 2021|

Hugmyndaríku og eldfjörugu hæfileikabúntin í sviðslistahópnum Slembilukku, þær Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir, Eygló Höskuldsdóttir Viborg og Laufey Haraldsdóttir, frumsýndu í gærkvöldi í salnum á þriðju hæð Borgarleikhússins sýninguna Á vísum stað. Þær semja textann sjálfar og virðast líka sjá sjálfar um allt annað í sambandi við sýninguna. Ég hef orð listfræðingsins Halldóru Arnardóttur fyrir því að í ... Lesa meira

„Ég myndi helst vilja fá tvær bækur um Eddu á ári alveg lágmark“

2021-12-03T10:18:40+00:003. desember 2021|

eftir Guðrúnu Steinþórsdóttur Um vinsældir Eddubóka Jónínu Leósdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4 hefti 2021   „… stórskemmtileg glæpasaga, sérviskuleg og séríslensk, leikandi létt og fyndin.“[i] „Edda er frábær karakter og allt galleríið í kringum hana er skemmtilegt.“[ii] „Ég verð bara að segja frá einni léttri og skemmtilegri bók sem ég er nýbúin að ... Lesa meira