Þú ert hér:///desember

Ástin og bókasafnið

2020-12-23T15:36:25+00:0023. desember 2020|

eftir Elísabetu Jökulsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020   Ég bankaði uppá hjá honum og hann bauð mér í kaffi. Ég hafði misst mömmu mína árið á undan og hann hafði misst mömmu sína fyrir tæpum tveimur árum, það voru nokkrir dagar í tveggja ára dánarafmæli hennar en það hafði ég ekki ... Lesa meira

Að sjá hjört í draumi

2020-12-18T09:34:59+00:0018. desember 2020|

Laufey Haraldsdóttir eftir Laufeyju Haraldsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   „Að sjá dauðan hjört bendir til þess að dreymandinn valdi vini sínum sorg og sársauka án þess að hafa ætlað sér það“ (Draumráðningar, Símon Jón Jóhannsson) Í heilt ár byrjuðu allir virkir morgnar eins. Ég tók fjarkann niðrí Mjódd ... Lesa meira

Miðnætti á Gaza

2020-12-14T15:42:20+00:0014. desember 2020|

eftir Friðrik Sólnes Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020     Ég lúskraði á einum nemandanum í dag. Hann hét Edward Said. Ég var að sitja yfir prófi og skynfæri mín voru þanin til hins ýtrasta. Ég heyrði dauft burstahljóð í löngum augnhárum einhvers sem sat aftast. Klórið í blýöntunum hljómaði eins og ... Lesa meira